Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1920, Qupperneq 1

Heimilisblaðið - 01.05.1920, Qupperneq 1
ig§ raunastund, Til ,Tóns Helgasonar prentarr, þegar hann misli tvser dsetur sínar, 21. og 22. marz 1920. uSs gjöf. Eftir Olfevl Ricard. Hugga þú, Drottinn hrelda sál hvar sem á jörðn er! Sefaðu harm og sorgarbál, söknuðar þá að ber. Flest er i heimi töfra-tál tildur og brothœtt gler. Draut gegn um lífið brött og hál, boðar og hulin sker. Pú hefiir fengið sár á sár, seinlega mœðan dvín! Elskan þín liðin liggur nár líka tvö börnin þín! Látiu nú Drottinn líknarhár lœknast þá sorgar-pín; honum það bœttu Heljar-fár, hegrðu nú orðin mln! — Veitist þér kraftur, vinur, Jón, verndi þig trúin sterk! Engum hér fyrir œfmón opnast mun dauðans kverk. Elessist þitt starf um feðra-frón, fglgi þér gœfan merk; uns að þú lítur œðri sjón — almáttug Drottins verk! Jens Sœmundsson, — Hann kom hingað enn í dag, mælti Meistarinn. — Hver? spurðu þeir. — Maðurinn, sem virðist hlýða á mig með meiri athygli en allir hinir.--- Fyrsta sinn, er hann hafði tekið eftir hon- um á meðal áheyrendanna, var daginn þann á fjallinu, er hann flulti »stefnuskrárræðuna« sína hina miklu. Þá hafði Meistarinn þegar hugsað með sér: »Þarna er mannssál, sem faðir minn hefir gefið mér«. Nú um nokkurn tfma hafði hann ekki orðið hans var, en svo hafði hann komið auga á hann alt í einu, eitt sinn er hann stóð í bátnum skamt und- an landi og var að tala til fólksins, sem slóð í fjörunni. Það virðist vera undir hendingu komið, hvaða kunnug andlit það eru, sem ræðu- maður kemur auga á í stórum áheyr- endahóp, — eftir því hvernig birta og skugg- ar falla á andlitin — og smá undirstraumar geta seytlað um huga hans, jafnvel þá er hann er sem gagnteknastur af því, sem hann er að tala um. Þessi maður, sem Meistarinn átti við, virtist drekka í sig orðin, svo sem sál hans væri yfirkomin af þorsta. En áður en Meistarinn komst í land, var hann horf- inn aftur inn í þyrpinguna. Og svona fór hvað eftir annað. Hver sem ástæðan var: hvort heldur sú, að hann væri óframfærinn og drægi sig í hlé þessvegna, eða að hann ætti áríðandi störfum að gegna, — hann flýtti sér jafnan á brott, þegar ræð- unni var Iokið.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.