Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1920, Qupperneq 12

Heimilisblaðið - 01.05.1920, Qupperneq 12
76 HEIMILISBLAÐIÐ IV. KAPlTULI. Skriflega prófinu lauk í miðjum desem- ber. Og þótti nemendum væri hyggilegast að vera kyrrir í Kaupmannahöfn og lesa þar milli skriflega og munnlega prófsins, þá stungu þeir Emil Ivursen og Jörgen Gadegaard dóti sinu ofan i ferðatöskur sín- ar og Iögðu af stað heimleiðis til Fjóns. Því fór fjarri, að þeir væri jafnokar við prófið. Hvorki Jörgen sjálfur né aðrir voru i vafa um, að hann hefði* staðið sig ágætlega. Og sjálfur hetði hann þorað að segja það nú, en sanit á alt annan veg en fyrir aftur- hvarfið, þvi að eftir það gat hann Iitið alt öðrum augum á sjálfan sig og sínar góðu gáfur. Og sá sem mestan hagnaðinn hafði af þvi verldega — það var Emil Kursen. Oft kom það fyrir áður, að Jörgen gat eigi stilt sig um að kalla Emil heimskingja, og gera það svo, að það særði hann, og eins lét hann Emil skilja það á sér greinilega, að. honum væri hentast að fást eigi við það, sem gáfum hans væri ofvaxið og þessi lær- dómur hans væri ekki annað en tómur hé- gómaskapur; at því að faðir hans væri prestur, þá ætti hann nú fortakslaust að vexða það lika. Þá í’eis Emil upp öndverð- ur og fór.að bregða honum um, að hann væri bóndasonur og fullur af hændareigingi og bændaásælni, því að það særði Jörgen mest, því að ekki varð því neitað, að það voru helztu gallarnir á Jörgen; en þessar smábrösur þeirra æskufélaganna ristu ekki djúpt. Jörgen var óðara fús til að lesa með Emil aftur og hjálpa honum á allar lundir, til þess að hann gæti náð prófi og næði hann þvi, þá átti hann það að miklu leyti Jörgen að þakka. En eftir afturhvarf Jörgens, fanst Emil hann verða allur annar maður; hann las með honum og fór yfir námsgreinarnar með honum aftur og aftur — umyrðalaust og atyrti Emil aldrei og Emil fanst þetta auka sér þrótt til þrautabaráttunnar, sem fyrir hendi var. Það var aðeins eilt, sem þeim bar nú á milli, en það var irú og vantrú. Emil varð að játa, að hann vissi ekki, hvað það væri, sem kallaðist »lííið í Guði«, »Hvað stoðar þig alt annað, ef jxig brestur líf og ljóstrú- arinnar«, sagði Jörgen við hann, »til hvers viltu þá verða prestur? — Lif og Ijós —• hvað er alt án þess? »Dauði og myrkur. Heyrðu Emil, eg skal hjálpa þéi', eg skal gera það sem eg get til þess, að þú fáir staðist prófið, ef þú vilt heita mér þvi, að láta þér ekki koma til hugar að verða prestur, fyr en þú fyrir náð Guðs heíir séð Ijós af ljósi hans og líf trúarinnar og andans heilaga er farið að hreyfa sér i hjarta þinu«. Og Emil lofaði þvi. — Þegar dagur rann og þeir neru st}''rurn- ar úr augum sér og litu út um gluggann, þá sögðu þeir báðir: »Það er útlit fyrir reglulegt jólaveður«. Um nóttina hafði brugðið til norðanáttar og var kominn dá- litill snjóhreytingur. Á heimleiðinni fanst þeim landslagið vera orðið bi’eytt, bungui'nar miklu flatari en þær ættu að sér frá náttúrunnar hálfu, og stálgrár himininn brá á landið þeim litblæ. sem enginn málari hefði getað náð; svo voru litaskiftin fjölbreytt og hver liturinn rann saman við annan, eins og náttúrunm einni er gefið að blandá þá. En ungu stallbræðurnir voru svo syfjaðir, að þeir gátu eigi notið nokkurs yndis af þessu málverki, og þó að þeir hefðu verið glaðvakandi, þá mundi þetta ekki hafa vakið athygli þeirra að nokkrum mun. En aftur á móti virtist snjói’inn, sem féh framan í þá, hafa einkar hressandi áhrií a þá báða, og báðir urðu hriínir af þeirn yndislegu eftirvæntingu, sem þess konar jólaveður vekur. »Það er svo sjaldgæft hérna«, mælti Jörgen. »Já, það eru mörg ár siðan, að jóhn voru hvít«, svaraði Emil, »Það heflr oitast verið regn og svo blautt um, að þvi verð- ur ekki með orðum Iýst«. Jafnskjótt sem Emil var búinn að sofa f /

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.