Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1921, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.06.1921, Blaðsíða 1
umaTH Ifomiho 6. tbl. Nú breiðir sumarsól á linda sití hið 'fo.gra geisla skrúð; pað hegrisl iíiður lœkja’ og linda, er leika dátt við stein og fhið. Nú vekur blœrinn blíði, svali, blóm til lifs í gróðurreit, Og fuglar syngja um sund og dati sumarljóðin marg og heit, 0, kom pú úl í árdagsroða, — yndi bezt pað mörgum jók — og kom pú námfús nú og skoða náttúrunnar miklu bók; par er svo margt að lesa’ og lœra, lífsins orð luín ftytur pér, og geislaletrið gullinskœra Guðs af hendi ritað er. 0, kom pu, ungi íslendingur, lit, par störfin bíða pín, og kom sem fyrst, er fuglinn syngur og fögur sól á tinda skín. Komdu, og byltu' um moldarmóum, — mikið giill er fólgið hér — og gerðu akra iir gömlum ftóum. Guð og sólin hjálpa pér. Rœktaðu blótrí og bjarkir fríðar bœ pinn við, á móti sól. Pað getur skeð pau geti síðar gömlum veitt pér yl og skjól. Að hjarta pitt pau gleðji og göfgi, gel eg sönnur á pað fœii. Og er pig sœkir síðsti höfgi, sofna hjá peim mun pér kœrt. Notaðu blessuð œskuárin, œfðu sterka hönd við plóg, og grœddu fornu foldarsárin, fyrir hendi verk er nóg. Ó, láttu sjá pú œttjörð unnir, eins og skyldan býður há, og meta fóstrið mœta kunnir móðurbrjóstum hennar á, Dulinn.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.