Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Blaðsíða 12
12 HEIMILISBLAÐIÐ við því sama í dag. En það þorp hafði held- ur ekki annan eins sheriff og Joe Shriner.« Sheriffinn afþakkaði hrósið með lítilli handbendingu. »Komdui inn fyrir,« sagði hann. »Kg hefi fengið mér nýjan kassa m.eð Ilavana-vindl- um,, sem óþarfi er að fýla grön við. Komdu, og fáðu einn og segðu. mér eitthvað frá Craywille. Par var ég á bernskuárum. mín- um.« Tom sagði ekki neitt fyrst í stað, en lét Joe Shriner haf'a orðið. Pað mundi koma sér vel. »Ég hugsa oft til Craywille,« hélt; Shrin- er áfram. »En ég efast um, að nokkur muni eftir mér þar enn þá.« Tom var ekki seinn að svara eins og Shriner vonaðist eftir, nefnilega mólmæl- andi: »Hvort þeir m.una eftir yður?« sagði hann. »Enn þann dag í, dag gorta sumir Danska skólaskipið „Danmark". af að hafa fengið glóðarauga af Shriner sjálfum.« »Jæja?« sagði sheriffinn, auðsjáanlega mjög ánægður. »Já, já, maður var nú held- u.r baldinn í þá daga.« Peir gengu gegnum m,arga,r dyr með'. þungum hurðum fyrir og síðan eftir mjó- um gangi, og loks inn á skrifstofuna. Pað var það skuggalegasta herbergi, sem. Tom hafði séð á sinni æfi. Það var í raun og veru ekki annað en fangaklefi eða réttara sagt búr úr stálstöngum, ,sem mynduðu eins og net í loftinu. Tom hálf hikaði við áður en hann gekk inn. Svo féll hurðin á hæla honum og söng í málminum um leið. Hann sá á augnaráði sheriffans, að enn eimdi eftir af grun, svo hann flýtti sér að segja: »Þetta líkist svo fangaklefa,, að ég var bara hálf smeikur að ganga inn fyr- ir,« sagði hann hlægjandi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.