Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1937, Side 13

Heimilisblaðið - 01.01.1937, Side 13
HEIMILISBLAÐIÐ 13 Gufuskip reynir að brjótast gegnum ís- inn í Stórabelti í vetur. Sheriffinn kinkaði kolli með diamhlátu brosi. »Yfirleitt er það þannig- með fólk, þegar það kemur hingað, að það verður hálf hrætt. Mér finst gaman að sjá á því hræðslusvipinn, þegar það kemur inn. En hvað sem því annars líður, þá hefir enginn fanganna komist út gegn um skrif- stafuna mína.« Til þess að veita orðum sí.num meiri á- herzlu,, sló hann m.eð heljarafli í borðið. »Nei,« ,sagði Tom með aðdáunarróm. »Það er nú enginn svo heimskur, að hann reyni til að strjúka út í gegn um skrif- stofu Joe Shriners.« Sheriffinn brosti. Hann fann áreiðan- lega m.ikið til sín eftir þessa viðurkenningu frá hinum unga manni. »Að minsta kosti hefir enginn komist héðan út síðan ég tók við umsjón fanga- hússins. Ekki einn einasti, skilurðu það. Áður fyr laumuðust þeir í burt þrír og fjórir á hverjum tveim mánuðum. Það er ekki af því, að þetta séu, alt eintómir inn- brotsþjófar, sem, hér eru, Nei, það eru alt aðrar tegundir, Eg gæti sýnt þér dálagleg- an hóp ..,.« »Já, gerið þér það,« sagði Tom áfjáður. Hann hætti samstundis. Hafði hann verio of ákafur? Slönguaugu Joe Shriners hvíldu nú stöðugt á honum. Tortryggnin í þeim hleypti geig i Tom, en hann hvarf von bráðar. »Tja,.« sagði sheriffinn, »við gætum nú gert það. Það er nú engin lygi, að við höf- um laglegt samansafn. Okkur er sent þetta frá Chicago, New York og New Orleans. Og einnig fáum við fanga frá E1 Paso og San Francisco. Þeir, sem verstir eru af öll- um, eru sendir hingað til Carlton, Það er þá bezt að við; lítum á þá.« Hann hringdi, og samstundis var svar- að einshversstaðar langt í buytu,. Ekki leið

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.