Heimilisblaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 3
30 árg.
Reykjavík júní—júlí 1941
6.-7. blað
H*NS KIRK:
HARRIET BECCHER STOWI
Höfundur bóknrinnnr um þrœidómshlekki negrnnnn.
rið 1862 heimsótti lágvaxin, ófyrirmann-
S' fimmtug kona Lincoln forseta í Hvíta
usinu í Washington. Porsetinn hafði setiö
b arminn og vermt fætur sínar. Þegar
°^unni var vísað inn til hans, reis hann
*tur, gekk til móts við hana og bauð
a velkomna með þessum orðum:
>j0eja, svo að þér eruð höfundur bókar-
... L sem olli því, að þessi ægilega styrj-
er til komin!«
g., ',ona þessi var Harriet Beecher Stowe.
iin’ er hún hafði ri'tað, var »Hreysi Toms
aðalæfistarf hennar. Styrjöld sú,
^ f°,rsetinn minntist á, var ameríska
^styrjöldin. Suðurríkin vildu rjúfa
st-Jasambandið í mótmælaskyni við af-
u Norðurríkjanna til negraþrælahalds-
sin" ^ari iet Beech,er Stowe hafði sent bók
Ur ^ Uni kræfahaldið frá sér tíu árum áð-
en styrjöldin hófst. Bók þessi hafoi ujn
be.8t sheið verið víðlesnust. bók í Vestur-
VaUb'i?g m1^^ áhrif í þá átt að vekja
**nun a Þr0elahaldinu og meðaumkun
ofrn neSrunum. Það kann að hafa verið
vei, | hjá Lincoin, að bók þrssi hafi raun-
aö' U 6^a orsakað stríðið. En hún hafði þó
að fMinnstia k°sti átt nokkurn þátt í þvi,
ir ^ess var efnt- Negraþrælahaldið hef-
bor ^ Vl^ ekki verið veigamesta orsök
v;gbo ^sty^jaldarinnar, heldur gerólík
lla beirr
Har
stjórnmálum og fjármálum að-
tra, sem það háðu.
riet Beecher Stowe var prestsdóttir
úr ríkinu Connecticut. Iiún fæddist árið
1811 í smábæ,, þar sem faðir hennar, séra
Lyman Beecher, sonur járnsmiðs, þjónaði
öldungastjórnarkirkjunni. Iiann var al-
vörugefinn og velkristirin maður, sem efndi
til voldugrar andlegrar vakningar og naut
mjög mikillar virðingar. Mcðir Harrietar
lézt á unga aldri. Faðir hennar kvæntist
aftur. Börnin urðu mörg. Til þess að prests-
launin nægðu hinni .stóru fjölskyldu til
framdráttar, neyddist Lyman til þess að
leig-ja út nokkur herbergi á prestssetrinu.
Trúaráhugi mikill var ríkjandi ekki ein-
ungis innan fjölskyldunnar heldur einnig
í þjóðljfinu í heild. En allt frúarlíf tók þó
mörgum og merkum breytingum um þess-
ar mundir.
Nýja-England hafði á sínum tíma byggzt
af enskum hreintrúarmönnum, sem flýðu
land sitt til þess að“1riega þjóni Guði sín-
um óáreittir. Stjórn nýlendu þessarar hafði
fyrst, í stað verið fullkomlega guðveldis-
leg. Forstöðumenn safnaðarins og prestur-
inn fóru með öll völd. En þetta fyrirkomú-
lag hafði smám saman breytzt með þróun
nýrra tíma. Þegar Harriet Beccher var í
æsku„ var nýskipun þessari að miklu leyti
á koimið.
Meðal safnaðanna voru þá uppi tvær
trúarskoðanir. Annars vegar voru fylgj-
endur þeirrár ströngu kenningar Kalvins,
að það væri fyrirfram ákveðið á morgni
tilyerunnar, hvort sálin ætti að frelsast