Heimilisblaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 16
'108
HEIMILISBLAÐIÐ
borgaralegum og stjórnarfarslegum rétt-
indum trúbrœðra sinna. Og' skömmu sídar
var honum falin stjórn og fyrirkomulag
allra trúarbragða í ríkinu, nema hinna
rómversk-kaþólsku. En þegar konungur
vildi fela honum á hendur alla ritskoðun
í ríkinu, þá beiddist hann undan því.
Árið 1830 fór hann í annað sinn til Eng-
lands; en þá vildi svo; til, meðan hann
dvaldi þar, að júlíbyltingin frakkneska
hófst og Loðvík Filippus komst til valda,
borgarakonungurinn. Cuvier hélt öllum
sínum nafnbótum og* embættum sem áður.
Og árið eftir hóf Loðvík konungur hann
til lávarðistignar og varð hann þá sjálf-
kjörinn forseti ríkisráðsins. Og' síðast var
hann þar að auki nefndur til innanríkis-
ráðgjafa og skorti eigi annað á en undir-
skrift konungs, er Cuvier lagðist banaleg-
una.
Hér eru eigi taldar allar þær nafnbæt-
ur, sem þjóðhöfðingjar Frakklands sæmdu
hann. En embættin, sem honum voru falin
og rekstur þeirra,, sýna hver afburðamað-
ur hann var í stjórnarsæti. Skólar og kirkj-
ur mótmælenda áttu, þar öruggan og fram-
kvæmdarsaman forvígismann, sem Cuvier
var. 1 þeim efnum áttu landar hans hon-
um óendanlega mikið að þakka. Alstaðar
kvað að honum, í hvaða stjórnarsæti sem
hann var settur.
XIII. Frá dauða Cuviers.
Eins og að framan er sagt, þá var Cuvjer
veikfelldur í æsku og fyrst eftir það er
hann kom til Parísar var heilsa ha.ns al-
varlega veil. En nýtt námskeið og breyt-
ing á ytri háttum og' áreynsia við fyrir-
lestrahald styrkti svoi krafta hahs, að hann
var upp frá því heilsuhraustur allt til síð-
ustu æfistunda. Og svo var hann ern og
styrkur í taugum, að aldrei hafði hann
gleraugu, hvorki er hann las eða skrifaði.
Árið 1830 hóf hann að nýju fyrirlestra
sína við háskólann um »Framfarir vísind-
anna á öllum öldum«.
En er hann hóf þá fyrirlestra 8. maí
1832, þá hneig hann niður að loknum fyrst?
fyrirlestrinum. Kenndi hann þá nokkul'
verkjar og dofa í hægri handleggnum
magnleysis; þetta magnleysi færðist svjj
smám saman um hann allan; en fullu ra^
og óskertu málfæri hélt hann fram í an ,
látið. En hann var' fullkomlega rólegui' ^
fól sig Guði í bai-nslegri undirgefni.
Fjórum stundum áður en hann dó, r
hann bera sig' inn í einkaherbergi sl
(Kabinet). Par hafði hann lifað lífs s’n
sælustu og- glöðustu stundir og þar vl.,
hann taka síðasta andvarpið í viðurVlS
ástvina sinna, konu sinnar og' tveggja stÖu,3_
barna, sem lifðu hann. Stjúpdóttir kan.
fór aldrei frá honum í banalegunni, he'
hjúkraði honum af mikilli ástúð, eins
hún hefði verið barniði hans.
Cuvier dó 13. maí 1832.
XIV. Hvernig var Cuvier?
Cuvier var tæplega meðalmaður á v°\.
Hann var mjög' bjartur á hörund og 18
hærður til þrítugsaldurs; en er heilsa h
tugu'
r s<*'
batnaði dökknaði hárið; hálffimm
var hann allholdugur og' er hann var
tugur sýndist hann eigi vera eldri en f'n
tugur' ., 1
Orðfæri hans, í ræðu og riti var lj°s
kröftugt, gagnort. og' fjörugt og oft ken
þar hinnar mestu málsnilldar. ..jin
Góðfýsi og göfuglyndi skein út úr
yfirbragði hans og af allri framkomu h
Hann var einkar ljúfmannlegur i P€lS° ^
legri viðkynningu og sífellt, viðbúm11
veita öðrum fræðslu. Á allri reglufes $
góðu skipulagi hafði hann hinar 111
mætur. Sjaldan veitti hann nokkrum líiav0
áheyrn, er hann var að rannaóknum^ <
þeim vildi hann gefa sig óskiftur; .g.
áheyrnartímum var hann allra mamia
feldnastur.
Dráttlist var ein af hinum mörgu 1') ^
um hans, og sjálfur hefir hann gert111
af þeim uppdráttum, sem fylgja tf1’
hans. Og til er stórt'safn af uppdra
sem áttu að fylgja riti hans um krufn