Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ 111 Hringur drottningarinnar af Saba Skáldsaga eftir H. Rider Haggard 15. kap. Hugbód Kviks. Eftir þetta var oss öllum fenginn vörð- Ul valinna manna, sem voru umhverfis oss n®tur og daga. Oss fannst þá sem vér ^ruin eitthvað svipaðir Rússakeisara, er _eynilögregla 0.g lífverðir voru hvarvetna a sveinii í kringum oss, og aldrei fengum ;er ■að bragða á neinum rétlti matar né Crekka einn bolla af kaffi fyrr en hinir búnir að éta og drekka á undan. *‘t voru þetta varúðiarreglur, til þess aö klíi skyldi fara fyrir ess, eins og Faraó, Ser>1 vér syrgðum, eins og kærasta vin. Erfiðast, var þetta. þó fyrir þau Oliver °k Maquedu,, því að með njósnum þessum Car loku skotið fyrir, að þau gætu haft s efnumót með sér. Hver getur hvíslað ara, °g við sæti hvers einstaks stóð þvotta- s ál úr gulli með ilmandi vatni í. Allt í 6'nu tók shahen, sem var þyrstur, þvotta- ahna, og drakk vatnið. Flestar frúrnar Hðsforingjarnir áttu erfitt með að verj- asf hlátri, en hvasst augnatillit frá hinum kamla einvaldsherra kom öllu í reglu aft- r; Og þegar keisarinn augnabliki síðar °ð á fætur, mælti fyrir minni shahens °g tæmdi síðan þvottaskál sína, þá urðu a lr hinir að fara að hans dæmi. « R°ckefeller. Eag nokkurn bað John D. Rockefeller rifara sinn að lána sér 25 cent fyrir ® rmtisvagnsgjaldi. »Mundu nú eftir þessu a ínorgumq sagði milljónamæringurinn. þetta munar engu, Mr. Rockefeller«, SVaraði; skrifarinn. ^Munar þetta engu«, hrópaði húsbóndi aUs., »Það er þó meira en rentur af ein- 1,111 dollar í tvö ár, maður!« ljúfum, innantómum orðum, eins og venja er elskenda, þegar tveir vopnaðir hermenn eru fast hjá þeim. Það var og heldur eng- in leið að losna við þá* því að í erindis- bréfi þeirra stóó, að þeir skyldu aldrei missa sjónar á Oliver. Afleiðingin varð sú, að elskendurnir hættu á að hafa með sér smá leynimót; en þau hlutu að verða upp- vís að þvl og sagan af ástum þeirra barst brátt með skrafskjóðunum um alR landið. En svo leiðar sem þessar varúðarreglur voru, þá leiddu þær þó til þess, að oss var hvorki byrlað eitur né skornir á háls, þó að stöðugt yrðum vér fyrir dularfullum óhöppum. Og vér gátum ekki annað en haldið,, að þau óhöpp stöfuðu frá leyni- óvinum vorum í öllum áttum. Einu sinni komu tveir smalar, og nokkr- ir lagsmenn þeirra til hallarinnar og kváð- ust hafa fréttir að segja. Einu sinni sem pftar sátu þeir hjá geítum sínum uppi í fjöllunum, í margra mílna fjarlægð; bar þá skyndilega að þeim Funga hersveit, 15 —20 manns, réðst flokkur sá á þá, bundu fyrir augu þeim og beiddu þá háðslega að gera svo vel að bera Ráðinu orðþendingu fyrir sig og hvítu mönnunum. Og orðsending’in var sú:„ að þeir skyldu hraða sér að eyðileggja guðinn Harmac; annars myndi höfuð hans verða sent til Múr, eins og fyrir væri spáð og þá yrðu þeir að taka afleiðingunum. Síðan var farið með smalana upp á klett,agnípu. Þar fundu nokkrir lagsmenn þeirra þá daginn eftir, er síðan fóru með þá til hallarinnar og sögðu, hvað gerst hefði. Máliö var auðvitað samstundis sett í rannsókn. Ég tók þátit, í rannsókninni. En þegar við komum þangað, sem þetta hafði gerst, voru allir Fungar á bak og burt, Þar stóð bara spjót og var handfangiö rekið í jörð niður en blaðinu snúið í átt- Ina til Múr og var sýnilegt,, að þetta ætfi t

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.