Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 12
104 HEIMILI3BLAÐIÐ sífellt að safna cg láta safna nýjum og nýjum sýnishornum af náttúrugripum. Safnið mikla hjá Jurtagarðinum hafði hann að mestu stofnað sjálfur; var þar flest fyrir hendi, sem hann þurfti til aði taka. Safnið var honum líka ómissandi til að geta ákvarðað nýjar steingerðar teg- undir. Síðasta verk Cuviers var »Náttúrusaga fiskanna«. Raðar hann þeim þar nictur eft- ir reglu sinni. Á;t,ta bindi voru komin út, er hann dó, og vann Valenciennes læri- sveinn hans að því með honum. En er Cuvier var dáinn, var Valenciennes falið að halda verkinu áfram og urðu það meira en 20 bindi að lokum. Linné hafði ákvarðað um 500 tegundir fiska í »Náttúrukerfi« sínu og Lacépéde um 1500; en nafnið á ritverki Cuviers lýsit því bezt, hversu stórfenglegt það er. »Náttúrusaga fiskanna. Þar er lýst 5000 tegundum fiska, eins og þeir koma fyrir i náttúrunni, raðað niður eft,ir náttúrlegum skyldleika með því að rannsaka innri bygg- jngu þeirra, og öll fiskanöfn forn og ný grandgæfilega athuguð«. Skýrslan, sem Cuvier gefur Vísinda- stofnuninni eða Vísindafélaginu, sýnir bezt, hve víða hann hefir náð til með e]ju sinni og áhuga. Má svo heita, að hann hafi haft allar greinar náttúrufræðinnar í tak- inu pg meira 'til. Og a]]t eru það perscnulegar athuganir og nýmæli, sem hann hefir að flytja. Þess- ar rannsóknir hans ag- athuganir lúta aö veðurfræði og loftsjónum, almennri nátt- úruheimspeki, efnafræði og eðlisfræði, steinafræði og jarðfræði, grasafræði og krufningafræðþ líffærafræði og dýra- fræði, læknislyfjum, sáralækningum, dýra- lækningum og akuryrkjufræði. Jafnframt segir hann frá ferðum sínum til náttúru- fræðilegra rannsókna. IX. Cuvier og steingervingafræðin. Steingjörvingafræðin er frumsaga lif- andi hluta á jðrðu hér. Steingjörvingafræðingurinn v rannsak1'11 byggingu hinna lífrænu hluta, sem nú ell' orðnir að steini,, sýnir, hvernig ein kyns‘c in hafi tekið við af annari á ómunatímll,11‘ náð vexti og viðgangi og svo dáið út áftulJ Hann hjálpar jarðfræðingunum til greina eina jarðöldina frá annari og S'e,a sér grein fyrir lífsskilyrðum hinna lífra’111' hluta, dýra og jurta, á hverri jarðöld f>r|1 sig. — En steingjörvingafræöingurinn getur ekki veitt nema mjög ófullkomna þekkú1^1 á lífi dýra og jurta á hverri jarðöld. ^1^1 fjöldi þeirra dýra og jurta, sem einu sinI1 voru uppi, er nú algerlega undir lok liu1’ ^ (lægri dýrin) eða þá, að smágjörvus partarnir, sem veikastir vcru fyrir, el' horfnir úr þeim leifum, sem enn finn*1 Skeljar finnast víða í klettum, en sjá skelfiskurinn er orðinn að steini. I þessum skilningi er steingjörvingaf1'11 in ný fræðigrein. Auðvitað kemur sú he brigðla skoðlun í ljós. hjá grískum og' r°” versikum rithöfundum að fornu, að stel” gjörvingarnir séu leifar dýra, sem hvern vegnn hafi farist á ómunatíð. Á miðöldunum gáfu engir þessum h" um gaum, nema hinir margfróðu Araba1 Spáni; en þeir komust að rangri nicurst°° . Avicenna (Ibn Súra) læknir, einhver llieS st. lfuf lð' ei|V fo>' tt úi so fræðimaður þeirra (980—1037), segir takslaust, að steingjörvingarnir eigi ert s'kylt við lífræna hluti, heldur hafi1111 úran gert sér það afi leik að skapa ba ólífrænum efnum með einhverjum fullum krafti (vis plastica). Á þessa sl< ( un féllust fræðimenn miðaldanna (Alúe us Magnus o. fl.). En undir lok . miðaldanna kemlir ^ spurning fram hjá heimspekingunum. 0j,„ réttara sé,, að s'teingjörvingarnir séu * spil náttúrunnar« (lusus naturæ) eýa séu leifar af manníólki því, er fórst i ^ ^ flóði. Mynduðust þá margar sögui' tröllslegan vöxt manna í þá daga. Þetta mál var sótt og varið af 11(11 ^ kappi í þrjár aldir og urðu ýmsir Ul1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.