Morgunblaðið - 08.08.1964, Síða 7
7
/
Laugardagur 8. ágúst 1964
MOHGUNBLAÐID
Elnbýlíshtls á Sejðisfirli
Til sölu er húseignin Baugsvegur 3,/ef viðunandi
tilboð fæst Þetta er 3ja ára steinhús, 100 ferm.
Þvottaherbcrgi, kvnditæki og geymslur í kjallara,
600 fefm. girt leigulóð. Til greina kemur skipti
á húseign í Reykjavík eða nágrenni. Verðtilböð
ásarnt greiðsluskilmáium sendi.st undirrituðum.
Jónatan Lúðvíksson,
Baugsvegi 3, Seyðisfirði.
\
Haldbetrl
rotvörn
og varanlegri ryðvernd fá skip yðar við
noikun hinnar nyju rotvarnarmálningar
okkar.
Kostirnir eru;
f Lengri siglingartími án endurnýjunar.
ij Dregur ekki úr ganghraða.
| Verulegur sparnaður á eldsneyti vél-
anna og dráttarbrautakostnaði.
Við veitum 12 mánaða ábyrgð á ryðvörn
og rotvorn þessarar málningar okkar.
Á iðnsýningu Vorkaupstefnunnar í Leipzig
1964 Var þetta „Anti fouling“-éfni okkar
sæmt gullverðlaunum.
Nánari upplýsingar veitir fúslega:
Deutscher Innen-und Aussenhandel CHEMIE
Berlin C 2, Georgenkirchplatz 6/12
Deulsche Demokratischc Rcpublik
VEB Laokíabrik Teltow
Teltow b. Berlin. Oderstrasse 21—33
Þýzka Alþýðulýðveldið.
8.
fbúðir óskast
Höfum nokkra kaupendur að
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
í 5míðUm, t. d. fokheldum
eða lengra komnum Í borg-
inm.
Höfum einnig kaupendur að
2—7 herb. nýtízku íbúðum
og húseignum í borginm
sérstaklega í Vesturborg-
inm. Miklar útborganir.
i
Alýja fasteipasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
FASTEIGNAVAL
nm *a wa iti ii n 1 m N II | _ ' m ii « I iM «i n J ÍÍÍPaSJi
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæö
Símar 22911 og 19255.
Kvóidsími milli kl. 7 og 3
37841.
loúðir óskast
Höfum kaupendur að nýleg-
um 2ja herb. hæðum. Út-
borganir frá 350 þús.
Höfum kaupendur að nýlegum
3ja herb. hæðum.
Höium kaupendur að nýleg-
um 4—5 herb. hæðum. —
Útborganir frá 400 þús.
Höfum kaupendur að 6 herb.
sér hæðum, einbýlishúsum
og raðhúsum. Útborganir
frá 600 þús.
Ennfremur að eldri eignum
af öllum stærðum og gerð-
um. Miklar útborganir.
Asvallagötu 69
Sfmar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
Hufum kaupendur afl
Einbýlishúsi eða hæð í tví-
býlishúsi. Útb. 1 míllj. kr.
2— 3 herb. íbúð. Útborgun
400 þús. kr.
4 herb. íbúð í sambýlishúsi.
Útborgun 500 þús. kr.
3— 4 herb. góðri ibúð. Utb. allt
að kr. 700 þús.
Til sölu m.a.
150 fermetra lúxushæðir á
fallegum stað í Vesturbæn-
um. Seljast fokheldar. Að-
eins tvær íbúðir í húsinu.
Mjög glæsileg teikning.
2ja herb. fokheldar jarðhæðir
í Austurborginni. Seljast
fökheldar. Fjórbýlishús.
5-6 herbergja
hæð í Vesturbænum óskast
til kaups. Há útborgun. -—
Skipti á góðri 4ra herb.
neðri hæð með sérinngangi,
tinnig í Vesturbænum, koma
til greina.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
\ Símar 21410 og 14400. /
Cja!dkeri
I»ekkí heildverzíun viil ráða til sín gjald-
kera nú þegar eða seni fyrst
Umsúknir Cr tilgreini uppl. um um-
sækjandann sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld merkt: „Traust — 1743“.
Loflskeytaskólinn
Kennsla hefst í Loftskeytaskólanum 16. septem-
ber næstkojnandi.
Væntanlegir nýir nemendur sendi umsóknir
ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hlið-
stæðs prófs og sundskírteini, til póst- og sima-
málastjórnarinnar fyrir 28. ágúst næstkomandi. '
Inntökupi óf verða væntahlega haldin 8. og 9. sept
ember. Profað verður í ensku og reikningi, þar
á meðal bóKstafareikningi.
Nánari upplýsingar í síma 1 10 00 í Reykjavík.
Reykjavík, 6. ágúst 1964,
Póst- og síniamalastjórnin.