Morgunblaðið - 08.08.1964, Side 9

Morgunblaðið - 08.08.1964, Side 9
1 Laugardagur 8. ágúst 1964 MORGU N BLAÐIÐ 9 Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins A morgun (sunnudag) að Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f. h. — að Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 8 e. h. K.F.U.M. Samkoma fellur niður ann- að kvöld. Þess í stað verður — ef þurrviðri er — samkoma kl. 3 e. h. á sunnudag: Við nýja unglingadeildaskólann, uppi. Við Hamrahlíð (Beigt útaf Vesturlandsvegi inn a Hafravatnsveg við Korpúlfs- staðaá). — Ferðir verða frá húsi félagsins við Amtmanns- stíg klj 1.30 og 2.30 e. h. Kaffi og gosdrykkir fást á staðnum en brauð og kökur ekki. 12500 BÍLASALINN við Vitatorg Sími 12500 og 24088. Opel Caravan ’64, tvílitur, blár. Opel Record ’64, tvílitur. Willys ’64 með Egils húsi. Willys ’63 með amerísku húsi. Volkswagen ’63 ekinn 14000 km. Fiat 1163, ekinn 14000 km. Commer Cob ’63, ekinn 21000 km. Consul 315 ’62, fallegur bíll. Mercedes-Benz 180 ’60. Mercedes-Benz 220 ’55. A Scoda Oktavia ’61. Bílasalinn er fljótur að breyta peningum í bifreið og bifreið í peninga. Opið tU kl. 10 á hverju kvöldi. BÍLASALINN við Vitatorg 12500 Topað - fundið Bröndóttur köttur með hvíta bringu hefur tapazt, merktur Grunaastíg 15. Sími 12020. Finnandi gjöri svo vel að gera aðvart í síma 12020. KENNSLA Talið ens'ka reiprennandi á met- tíma. Árangursrík kennsluaðferð í fámennum bckkjum. Engin aldurs takmörk. Oxford-menntaðir leið- beinendur. Nýtízku raftækni, filmur, segulbónd o.fl. Sérstök námskeið fyrir Cambridge (skir- teini) 5 címa kennsla á dag í þægilegu strandhóteli nálægt Do- ver. Viðurkenndir af menntamála ráðuneytLnu. THE REGENCY, Ramsgate, Kent, England Tcl: Thanet 51212. Kynning Fertugur ekkjumaður í góðri atvinnu óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35—45 ára. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ. m., auð- kennt: „Einkamál — 4263“. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morguublaðinu en öðrum blöðum. Snmkomur Fíladelfía Samkoma fellur niöur á morgun, sunnudag, vegna mótsins í Kirkjulækjarkoti. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. A morgun: Almenn sam- koma kl. 20.30. Allir velkomn- ir. — Heimatrúboðið.___ Fí^RdIR \ — 21. ÁGÚST Ferð um ENGLAND Edinborgar- hdtíðin Dvöl á baðströnd í Tor- quay. Dvöl í London — Edinborgarhátíðin. — 13 dagar./— Kr. 13.434,00 Eararstjóri: AGNAR PÓRÐARSON. NÝKOMIN terylene stórisaefni með biúndu. Gardinubúðin V • - i ______ Ingólfsstræti,_____ Kaupmenn og Kaupfélög Útvegum með stuttum fyrirvara allar teg- undir af kexi frá BURTON’S GOLD MEDAL, BISCUITS Ltd., Edinburg, Skotland. Nú er innflutningur á kexi frjáls. Verð og gæði sérlega gott. Aðalumboðið á íslandi: Gotfred Bernhöft & Co. hf. Kirkjuhvoli — Sími 15912. AfffÐ S JÁLF NVJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13716. KEFLAVIK Ilringbraut 106. — Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 1 iflfl 1 bílaleiga V® i/ ma9n^sai skipholti 21 CONSUL simi 211 90 CORTINA VOLKSWAGEN 5AA B RENAULT R. 8 nyja sími: 1«aoo bilaleigan BÍLALEIGA 20800 LÖND 8c LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLIN RENT-AN-ICECAR SÍM1 18833 Coniui (Eortina /}ll]ercurii domel k?' /\ uiia -jeppa r (Ekeph ijr ó BÍLALEIGAN BÍLLINK HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 LITLA biireiðoleigm lngólfsstræti 11. — VW. 1500. Vclkswagen 1200. Sími 14970 'BfUUt/GAM [R ELZTA mSTA og ÓDfRM bílaleigan i Reykjavik. Sími 22-0-22 Bíloleigon IKLEIÐIR Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. S 1 M1 14 2 4 8. Þið getið tekið bíl á leigti allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52' Simi 37661 Zephyr 4 Volkswagen cönsui Hreinar tuskur Kaupum hreinar léreftstuskur. Dragnót til sölu Svo til ný dragnót til sölu á hagstæðu verði gegn staðgreiðslu. — Sími 51351. FERÐAFÓLK - FERÐAFÖLK Hringferð um Þjórsárdal á morgun sunnudag kl. 10:00 f.h. Ekið m.a. að Skálholti, Þjófafossi, Stöng, Hjálp 'og Tröllkonuhlaupi. Vanur leiðsögumaður er með í ferðinni. Komið aftur að kvöldi. Njótið 1 hinnar óv>ðjafnanlegu náttúrufegurðar dalsins. Upplýsingar gefa B.S.Í. sími: 18-9-11 og ferða- skrifstofurnar. LANDLEIÐIR H.F. Gangstéttarhel lur til sölu. — Upplýsingar í síma 50578 og 51551. Vörubílar til sölu Mercedes Benz 337 10 Jonna 1961. 2 stykki Mercedes Benz 322, önnur bifreið með túrbínu- byggðri dieselvél. 1 stykki 312 3%—4 tonn, 315 145 hestafla. — Upplýsingar í síma 40403 eftir kl. 7. Skrifstofustúlka Ung stúlka með gagnfræða eða Verzlunarskóla- menntun, getur fengið atvinnu nú þegar hjá einni af eldri heildverzlunum bæjarins. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustúlka 1964“. FERÐAMEININ! Allir þurfa að fá sér molakaffi. AUar leiðir liggja í Mo/akaffi, aðeins 10 mín. frá Akrafjalli. Mætið og mettist í Molakaffi, hinni vinsælu sjálfsafgreiðslu Hótel Akraness, þar sem allt er bezt og ódýrast. HÖTEL AKRAINES Sjálfsafgreiðsla — Veizlusalir — Gisting KRISTJÁN R. RUNÓLFSSON Símar 1712 og 1871. \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.