Morgunblaðið - 08.08.1964, Blaðsíða 11
I^augardagrur 8. Sgúst 1964
MORGUNBLADIÐ
n
GÍSLI GUÐMUNDSSON:
FERDASPJALL
Austfirðir
sælum hópferðum inn að
Brúarjökli og um næstu helgi
verður ferð að Snæfelli.
Á Héraði eru rfú reknir eftir
taldir gististaðir:
Að Egilsstöðum, höfðingja-
setri að fornu og nýju, heí'ur
verið rekin greiðasala og gist-
-iiig í 40 áÁ Þar eru nú 18 vel
búin gistiherbergi,' fiest
tveggja manna er kosta 266,00
(kr. 180,00 fyrir einn). Þar er
aðeins seldur morgunmatur er
fcostar kr. 37,00. í þessum verð
um er innifalið þjónustugjald
og söluskattur. Þarna er forn
höfðingsbragur á öllu í hönd-
fagurt og þó að húsakynnin
séu orðin 30 ára eru þau vist-
leg og aðlaðandi og öll hirð-
ing og umgengni virðisi óað-
finnanleg. Þarna ver hægt að
taka á móti 30 næsturgestum
í tveggja og þriggja manna
hérbergjum, sem eru yfirieitt
lúmgóð. Verðið er nokkuð
mismunandi eftir því hvar í
húsinu herbergin eru, kr.
146.00—195.00 fyrir tveggja
manna herbergi í kjallara en
kr. 215.00 á efri hæð. Dagfæði
er kr. 215.00 (í þessum verð-
um er allt innifalið). Afsláttur
ið kr. 45.00 yfir nóttina. Þar á
hæðinni eru góðai* snyrtingar,
og vistleg setustofa. Borð-
saiur hótelsins er rúmgóðúr
Og bjartur og setustofur
smekklega búnar. Dagfæði
kostar kr. 250.00 (allt innifal-
ið í ofangreindum verðum).
Afsiáttur er gefinn á mat og
gistingu ef dvalið er 3 daga
eða iengur. í skóianum er
innisundlaug og í leikfimissal
geta gestir fengið að leika
badminton. í Eiðavatni er
sæmileg silungsveiði og kost-
ar veiðileyfið 100 kr. á dag.
Ferðaskrifstofa Austurlands
tók til starfa nú í vor og er
að byggja sér myndarlegt hús
næði við Lagarfljótsbrú á fal
legum og hentugum stað. Þar
verður fullkomin ferðaþjón-
usta og einnig veitingar. Skrif
stofan hefur gengist fyrir vin
AUSTUHLAND hefur nú í
sumar verið hinn mikii ferða
mannasegull þar hefur verið
sól og sumar og vaðandi síld
um alla firði. Ég brá mér því
'þangað um síðustú helgi til
að athuga hvers konar fyrir-
greiðslu þa^ væri að fá og
einnig hvaða ferðir væru hent
ugar og girnilegar tii fróð-
ieiks um þetta fjarlæga land
svæði. Frá því að ég var þar
á ferð fyrir um 5 árum hefur
margt þokazt í áttina, t.d. vega
kerfið, en annað hefúr staðið
í stað. Kauptúnin á f jörðunum
virðast hafa lítinn áhuga fyrir
gistihúsum og greiða'sölustöð-
um.þrátt fytir sívaxandi síld-
argróða og æpandi nauðsyn á
aukna fyrirgreiðslu. Ég kom
ekki niður á firðina í þetta
sinn en hafði öruggar spurnir
af því að þar situr allt við
sama gamla hrumann. En uppi
á Héraði virðast heimamenn
vera að ranka við sér og skilj-
ast að það borgar sig að fara
vel með ferðafóik, ekki síður
«n sauðkindina. Þar munu
ferðamenn því haía bækistöðv
ar sínar og því skulum við at
huga aðstæður þar nánar.
Til Austurlands er nú hægt
að fara á landi, á sjó, og í
lofti. Frá Reykjavík til Egils-
staða eru 730 km. og þvi
tveggja daga ferð. Flestir
munu nú fara þetta á eigin
bílum en til Akureyrar eru
daglegrar áætlunarferðir og
þaðan 3 ferðir á viku til Egiis
staða. Á sjó eru það fyrst og
fremst hringferðir m.s. Esju
og margir hafa tekið upp þann
sið að fara aðra leiðina með
skipi en hina á landi eða loft-
leiðis. Þetta er að mínum dómi
mjög skemmtilegt ferðalag.
Flugfélag íslands heldur uppi
daglegum ferðum til, Egiis-
staða og heyrði ég vel látið
af þjónustu þess þarna eystra.
Sérstaklega vildi ég vekja at-
hygli á hinum ódýru sumar-
fargjölduni þess, aðeins kr.
1810,00 fram og tii baka fráKliftjörn í Hallormsstaðaskógi
Reykjavík til Egilsstaða. Bíl-
ferðir eru í sambandi við
komu fiugvélanna, til Seyðis-
fjarðar o.v.
Egilsstaðakauptún er hin
mikla miðstöð héraðsins, þang
að liggja allar leiðir á landi
og í lofti. Kauptúnið er í örum
vexti og þrátt fyrir vísdóms-
lega útreiknað skipulag virð-
ist öllu ægja saman. Við aðal-
götuna stendur draslaralegt
viðgerðarverkstæði og rör-
steypa og eina veitingahúsið
í bænum, Ásbíó, kúrir innanAlþýðuskólinn á Eiðum. — Lengst íil vinstri er fyrsta skólahúsið, á miðri myndinni er aðalskóla-
um drasiið og lætur Jitið yfirbJTSSÍngin með viðbyggri sundlang og leikfimisal. — Til hægri sézt hin nýja og glæsilega heima
sér. Þarna er illa farið meðvistarby&eing og kennarabústað urinn.
fagurt bæjarstæði.
um húsmóðurinnar, Sigríðar
F. Jonsdóttur.
Húsmæðraskólinn að Hall-
ormsstað rekur sumargistihús
eins og undanfarin sumur og
veitir skólastýran, Ásdís
Sveinsdóttir, því forstöðu.
Umhverfi skólans er óvenju
(Ljósmj Þorsteinn Jósepsson).
er veittur ef dvalið er 3 daga
eða lengur.
Sumarhótelið í Eiðaskóla
hóf starfsemi sína nú í sumar
á vegum Ferðaskrifstofu ríkis-
iris. Forstöðukona þess er
Guðrún Ásgeirsdóttir og er
það spá mín að sá ungi kven-
maður eigi eftir að láta að
sér kveða í slíkum rekstri á
komandi árum. Á einum mán-
uði hefur henni tekist að full-
móta fyrirmyndar hótelrekst-
ur og skapa þar aðlaðandi
andrúmsloft, enda hefur ekki
staðið á viðskiptavinunum.
Á mánudagskvöldið var, var
þar hvert rúm skipað og á
þriðjudagsmorguninn taldi ég
35 bíla á stæðinu (það tekur
50) og þar af voru 25 fra
Reykjavík og Suðurlandi. Ég
hleraði á tal gestanna við
morgunverðarborðið og þeir
virtust töluvert undrandi yfir
staðnum, viðkvæðið var að
svona þyrfti þetta að vera
viðar.
Hótelið býður upp á 70 upp-
búin rúm, allt í rúmgóðum
tveggja manna herbergjum
og er verð þeirra frá kr.
200.00—275.00 (kr. 146.00 —
160.00 fyrir einn). Auk þess
eru á rishæð 16 tveggja
manna herbergi með rúm-
stæðum og dýnum en engum
sængurfötum og kostar rúm-
Bóndi á næsta bæ leigir út
hesta á hóflegu verði Hótelið
sér um flutning á gestum að
og frá Egilsstöðum (14 km.)
Ég vil að lokum benda
ferðamÖnnum á nokkrar ferð-
ir um Austurland og er miðað
við að farið sé frá Egilsstöð-
um og komið þangað. Þá er
fyrst hringferð um Löginn.
Farið inn með honum að
sunnan að Hallormstað og
þaðan inn í Fljótsdal (vara-
samur vegarkafli rétt innan
við skóginn). Þar innra er
Valþjófsstaður, Skriðuklaust-
ur, Bessastaðagljúfur og
Hengifoss.) Þaðan er farið
norður Fellin og um Lagar-
fljótsbrú að Egilsstöðum.
Þetta eru um 90 km. og þægi-
leg síðdegisferð. Þá er hring-
ferð suður um Skriðdal og
yfir Breiðdalsneiði til Breið-
dalsvíkur. Þaðan meðfram
ströndinni um Stöðvarfjörð
og Fáskrúðsfjörð til Reyðar-
fjarðar og um Fagradal til
Egilsstaða. Þetta eru um 240
km. og þægileg dagsferð. Ef
dagUrinn er tekinn snemma
er hægt að bæta við hliðar-
túr frá Reyðarfirði um Eski-
fjörð og Oddsskarð til Nes--
kaupstaðar en það eru 80 km.
til viðbótar. Frá Egilsstöðum
eru aðeins 24 km. til Seyðis-
Framhald á bls. 14
ni
— Um bókmenntir
Framh. af bls. 8
unni, hversu mjög sem hann velt-
ir henni fyrir sér. Honum getur
liðið vel, meðan aðrir villast á
eömu braut. Dag einn kann þó
að fara svo, að hann standi ófor-
varandis einn saman á hrjóstug-
um berangri og eygi ekki leið úr
ógöngum sínum; samferðamenn-
irnir horfnir veg allrar veraldar.
IV.
Nítjánda öldin og fyrri helm-
ingur þeirrar, sem nú er að liða,
voru tímabil skoðana, hugsjóna
og fordóma. Nú er það mest orðið
að reyk og ösku, brunnið í heift
areldi styrjalda og hryðjuverka.
Er ekki nóg komið af þessum
haldlausu hugsjónum? Ættum
við ekki framvegis að biðja um
tninna af skoðúnum, færri for-
dóma, en ögn meira af heilbrigðri
skynsemi?
Með þá ósk í huga leyfi ég m^r
að tilfæra eftirfarandi ummæli
Halldórs Laxness:
„Ég hef lengi vitað að það or
rangt að hafa skoðanir; að allir
menn sem hafa skoðanir hafa
rangt fyrir sér; að skoðanir eru
rangar; að þær eru speki nátt-
trölla. Skoðanir tilheyra tímum
hugspekinnar áður . en vísindi
urðu til. Nútímamanni ber skylda
til að vita það sem hægt er að
vita um hlutina, eða láta þá af-
skiptalausa“.
Erlendur Jónsson.
ATIIOGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
0PNUM í DAG
RADIO - 05 RAFTÆKJflVERZLUN
að Lækjargötu 6 A — Reykjavík.
A boðstólum eru heimsþekktar gæðavörur
frá ýmsiim löndum.
Komið — Skoðið — Reynið viðskiptin.
RAF — VAL hf.
Lækjargötu 6 A — Sími 11360.
LEIGUFLUG U M LAN D AL LT