Morgunblaðið - 08.08.1964, Side 16

Morgunblaðið - 08.08.1964, Side 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. ágúst 1964 Reyðarvatn-U xavatn Þessir aðilar selja veiðileyfi: Lönd og Leiðir h.f., Aðalstræti 8. Bátaleigan s.f., Bakkagerði 13. Borgarbílastöðin, Hafnarstræt5 Varðmaður við Reyðarvatn. Bílferðir hvert föstudagskvöld og til baka Sunnu- dagskvöld. Ódýrt og hagkvæmt fyrir þá, sem ekki hafa bíl til ráðstöfunar, því menn eru sóttir heim og keyrði" heim. — Upplýsingar í síma 41150. VESTFJARÐA VlLHJflLMUR ÁRNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆDISKRIFSTOFA lÁHaðarbankahúsinu. Símar 2411 !i5 oy 1G3Q7 Einbýlishtís á Selfossi er til sölu, ásamt bílskúr. — Uppl. gefur Guðjón Jósefsson, Heiðavegi 12, Selfossi. — Kássagerbin Frariihald á bls. 13 umbúðakaup fyrir S.H., en það nægir ekki fyrir Einar Sigurðs- son. Allt þetta einokunarhjal hefur ekki annan tilgang en að kasta ryki í augu almennings og hylja kjarna málsins. Annað hvort verður að ske, að fyrir- tækið berji lóminn og biðji um opinbera aðstoð eða ef þess er ekki þörf, þá þarf Einar Sigurðs- son sjálfur að eignast fyrirtækið með einhverjum réðum. En fyrst einokunaraðstaða er komin á dagskrá væri ekki úr vegi að hugleiða, hvaða einokunarað- stöðu S.H. hefur gagnvart Kassa- Framköllun HARÐFI8KLR er í sérstökum úrvals gæðaflokki, meðal annars vegna þess að hann er ávallt hjallaþurrkaður, í svölum fjallavindi og úthafskalda Vestfjarðanna. Harðfiskur, sem ber merkið: HARÐFISKSALAN, er alltaf og eingöngu Vestfjarðafiskur. Aðgætið því vel að harðfiskur sá, sem þér kaupið beri merkið: HARÐFISKSALAIM. Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber hf Kopering Hvenl sem þér fano, og hvenær sem þér farið, lýkur undirbúningi ferðarinnar með ferðaslysatryggingu ffrá „Almennum”. Síminn er 17700. Góða íerð' ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 stórar myndir Fljót afgreiðsla FERÐIST ALDP^I ÁN FERÐA- TRYGGINGAR FERÐA SLYSA- TRYGGING ALMEN NA R TRYGGINGAR HF. PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 - . gerð Reykjavíkur. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að S.H. kaupir stóran hlut af fram- leiðslu Kaesagerðar Reykjavíkur. Hvaða vald hefur S.H. yfir til- veru Kassagerðar Reykjavíkur? Hvernig notar S.H. þetta vald sitt? Hverskonar ógnun og af hvaða toga er hún spunnin, sem birtist í ráðagerð S.H. að sétja á stofn öskjugerð. Kjarni þess máls er ekki fólginn í því, að S.H. ætlar að framleiða umbúð- ir fyrir frystihúsin fyrir lægra verð miðað við sömu gæði. Hér e.r starfað í anda einkunnarorða Einars Sigurðssonar „Við viljum bara hafa þetta sjálfír". Einari Sigurðssyni finnst hann hafa efni á því að gera gys að Kassagerð Reykjavíkur er hann líkir útlíti verksmiðjunnar við fægðan tinkopp. Hingað til hefur það ekki verið talið ámælisvert, þótt sæmileg umgengni ætti sér stað á vinnustöðum eða híbýlum, þar sem menn hafast við. Hina vegar skil ég vel, að slíkt útlit falli ekki í smekk Einars Sig« urðssonar, ef dæma má eftir út- liti fyrirtækja hans. En ekki myndi ég telja mér það til hróss, ef ég ætti frystihús að neyða opinbera aðila til þess að loka því vegna sóðaskapar. En það er mál, sem vert væri að taka til nánari athugunar, svo mikið er í húfi fyrir útflutningsafurðir ís- lendinga. Ég mun láta útrætt um þetta mál að sinni, þótt ég minnist þess, að Einar Sigurðsson hefur ofsótt Kassagerð Reykjavíkur frá fyrstu árum þess. Sú var tíðin, að Einar barðist með æðisgenginni áfergju fyrir innflutningi á um- búðum, þó að innlendu umbúð- irnar væru meira en samkeppnis- færar að verði og gæðum. En sjálfsagt hefur sú barátta þjón- að einhverjum göfugum tilgangi hjá Einari. f»að er löng og ljót saga, sem ekki verður sögð, nema nýtt tilefni gefist til. Einar Sig- urðsson endar grein sína með visu úr. Hávamálum. Ég vil því enda þessi orð með vísu úr Vara- bálki. Mættu margir taka sér þau heilræði, sem þar koma fram til æftirbreytni. Vísan hljóðar svo: Eigin girnd í útlegð hrind, er hún blind og galin, eiturkind sem elur synd í ótal myndum falin. — Útvarpið Framh. af bls. 6 björg Kjeld, Steindór Hjörleifs- son og Herdís Þorvaldsdóttir. Leikrit þetta er mjög spenn- andi, og þótt maður kannist ekki við tilfinningar alls þess fólks, sem þar er teflt fram, þá þarf það ekki að draga úr gildi verks- irvs. Því sé það rétt, að guð hafi elcki enn lagt siðustu hönd að sköpun mannsins, þá ætti a.m.k. ekki að saka þótt skáld — og þá ekki síst „geistle.g“ — leggðu fram tillögur um verks- tilhögun. í versta falli má þá alltaf hafna tillögunum. Sveinn Kristinsson. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. MÝR SÍMI Gunnar Jónsson lögmaður Þingholtsstræti 8. Heimasími 2-1297. Skrifstofan 1-8259. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.