Morgunblaðið - 08.08.1964, Side 21
Laugardagur 8. ágúst 1964
MORGU N BLAÐIÐ
21
ajíltvarpiö
Langardagur 8. ágúst
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisúlvarp
13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna
ÞórarinSdóttir)
14.30 í vikuloKin (Jónas Jónasson):
Tónleikar — Samtalsþættir —
(15:00 Fréttir.)
16:00 Um sumardaga: Andrés Indriða-
son kynnir fjörug lög. — (16:30
Veðurfreguir).
17:00 Fréttir.
17:05 Þetta vil ég heyra: t>orsteinn J.
Sigurðsson kaupmaður velur sér
hljómplötur.
18:00 Söngvar í léttum tón.
18:50 Tilkyaningar.
19:20 Veðurfregmr.
19:30 Fréttir
20:00 Ungt fólk kynnir erlenda ljóða-
/
list. Annar þáttur: Grikkland.
Sigurður A. Magnússon flytur
forspjall og skýringar. Ljóðin
lesa Sigríður Magnúsdóttir og
I>orsteinn Helgason sem býr
einnig þáttinn til flutnings.
20:30 Á gömlum meiði grískrar menn-
ingar: Tveir tónlistarliðir.
a) „Síðdegi fánsins" eftir
Debussy. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Detroit leikur: Paul
Paray stj
b> Sönglög eftir Schuibert við
grísk ljóð ogljóð um griskar
hetjur og goðsagnir
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur Jörg Demus leikur
undir.
21:00 Leikrit: „Ryk" eftir Bjarna
Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
21:30 Sögur úr Vínarskógi: Valsar og
polkar eftir Johann Strauss.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Danslög — 24:00 Dagskrárlok
H LÉG ARÐ U R
Nú verður fjör að Hlégarði í kvöld
þá leika hinir vinsælu
SOLO
ásamt færeysku .,bítlahljómsveitinni“
THE FAROE BOY’S
Lög kvöldsins eru: My girl Lolli Pop,
It’s becn a hard day’s light.
ALLIR í HLÉGARÐ 1 KVÖLD.
Sætaferðir frá B.S.Í. kl 9 og kl 11
Sibyl Lrbancic
O/gantónleikar
í Kristskirkju í Landakoti sunnudaginn 9. ágúst
kl. 9 s.d. — Aðgöngumiðar við innganginn.
ÓSKA AÐ TAKA Á LEIGU
4ra herb. íbúð
frá 1. okt. n.k. Tilboð, er greini fyrirfraríigreiðslu
og aðra skiimála leggist til blaðsins fyrir 13. þ.m.
merkt: „Róieg fjölskylda — 4264“.
Kennari óskast
til lestrarkennslu að dagheimilinu Lyngási, Reykja
vík. Æskilegt væri, að hann gæti einnig kennt
teikningu og föndur. Umsóknir sendist til skrif-
stofu Styrktarfélags vangefinna,- Skólavörðustíg 18,
fyrir 25. ágúst.
Stjórnarnefnd Lyngáss.
I
Þér getið engu ráðið um ástand eða gerð vegarins
. . . . en þér getið ráðið því hvaða bíl þér kaupið.
ÁRGERÐ 1964 UPPSELD!
ptlN^FIÐURHKliINSUNlN|
VATNSST G 3 SIMI 18740 REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu sœng-
y urnar.eigum dún-og fjd'urheld vcr.
./tNGv ..— *i SEIJUM pedardúns-og gæsadúnssæng
ur og kodda af ýmsum sfærdum.
AÐEINS ORFA SKREF
FRA' LAUGAVf Gl
ALLTAF FJOLGAR VOLK8WAGEIM
Simi
21240
HiiLDVIRZLUNIN
HEKLA hf
Laugavcgi
170-17 2