Morgunblaðið - 08.08.1964, Síða 22

Morgunblaðið - 08.08.1964, Síða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Eaugardagur 8. ágúst 1964 ENGINN leikur — engin íþrótta keppni — hér á landi hefur vak ið eins mikla athygli og mikið umstang og léikur KR og Liver- pool í Evrópubikarkeppninni. — Fyrri leikur landanna verður í Reykjavík annan mánudag, 17. ágúst, og má segia að undirbún- ingur erlendra aðila og innlendra sé kominn á hámark. Með' þessarí þátttöku KR í keppni um Evrópubikar er ísj. knattspyrna skyndiiega og óvænt kominn í sviðljósið. Ensk blöð, sem aldrei fyrr hafa skrifað um ísland, íslenzkar íþróltir og ísl. knattspyrnu, hafa skyndilega fyllzt hinum mesta áhuga og viija fá allar upplýsingar um einstaka leikmenn KR og félagið. ★ Við hér á íþróttasíðu Mbl. höf- um verið hringdir upp, beðnir að panta hótglherbergi fyrir blaðamenn, útvega þeim öruggar símalínur þegar í leikslok, þar sem þeir geta sagt fréttir af leikn um í 15—30 mín. án truflunar. Og hér eru líka komnir sjón- varpsmenn sem kvikmynda sjón varpsþætti sem senda á út í ensku sjónvarpi fyrir leikinn og koma þar fram leikmenn KR, forráðamenn knattspyrnuíþrótt- arinnar og fleiri sem um knatt- spyrnumál fjalla. Sjónvarpsmönnunum hefur ver ið boðið að taka myndir af lands leik fslands og Bermuda og þeim var boðið að taka myndir af leik pressuliðsins og landsliðsins. Þeir fussuðu við slíku. „Við viljum Frá golfmóti Akureyrar GOLFMÓT Akureyringa hófst i gær. Eftir fyrsta hluta keppninn ar — 18 holur — er staðan þann ig í meistarafl.: 1. Hermann Ingimars. 78 högg 2.—3. Jóh. Þórkelsson og Sævar Gunnarss. 80 högg 4. Gísli Bragi Hjartarson 81 högg f 1. fl. er staðan þessi eftir 18 hoiur: 1. Hörður Steinbergss. 86 högg 2. Reynir Adolfsson 88 högg 3. Gunnar Berg 91 högg ekkert nema KR — og nokkra þætti um fisk“. Þetta sagði okk- ur góður KR-ingur í gær. ★ Áhuginn er sem sagt bundinn þvi að geta frætt þyrsta lesend- ur og unnendur knattspyrnu ú Bretlandi — og slíkir eru í milljónatali — um þessa óvæntu mótherja sem ensku meistararn- ir frá Liverpool fengu í 1. um- ferð keppninnar um Evrópubik- arinn. ísl. landsliðið skiptir engu máli, ísl. íþrótir yfirleitt litlu máli. Það eru bara þessir mót- herjar Liverpool — KR-ingarnir, — sem máli skipta. ísl. knattspyrna hefur ekki átt velgengni að fagna á þessu ári. En þó við leikum þrjá landsleiki skipta þeir minna máli miðað við þá kynningu sem ísl. knatt- spyrna og ísl. íþróttir fá í þessum leik KR við Liverpool. Þar er um ójafnan leik að ræða — leik milli hálaunaðra knattspyrnu- mánna og lítt þjálfaðra áhugá- irsnna. Við segjum lítt þjálfaðra miðað við hina. * Leikur KR og -Liverpool er því eitthvert mesta próf sem íslenzk ir íþróttamenn hafa gengið und- ir í augum milljóna manna. Það fellur í hlut KR að standast það próf eða falla. Þeir hafa stundum áður verið betur undir það bún- ir en nú — en vonandi gengur þetta allt vel. — A. St Leiðréttinft ÞJÓÐVILJINN birti falsfregn sl. fimmtudag, þar sem m.a. er sagt að Helga Marteinsdóttir hafi lækkað í útsvari um kr. 95.481,00. Mbl. leiðrétti þetta í gær, en Helga hefur hækkað ásamt fyrir- tæki sínu. Mbl. sagði heildarupp hæð gjaldanna vera 159.402,00 kr. en átti að vera 303.402,00 kr. — Þetta leiðréttist hér með. Níu beztu menn frá 3 j þjóðum reyna með sér j Þriggja landa keppni í tugþraut hefst í dag fljálsíþrótta — og sennilega þeirri erfiðustu — að heyja landskeppni hér í dag og á morgun. 10 sinnum að spretta úr spori. — og samanlagður árangur ræður úrslitum milli manna og milli landa. Erlendu gestunum leizt vel á völlinn en ræddu þó við vallarstjórann Baldur Jónsson um ýmis atriði. Baldur og allt hans lið leggja á sig milcið starf til að völlurinn sé vel gerður úr garði fyrir stórmót sem þetta og undirbúnings- starfið ásamt merkingum á braútum og kastsvæðum er meira en nokkurn grunar. Og það getur líka verið erfitt í erfiðri tíð — en eins og leit út í gær virðast veðurguðirn- ir hafa gleymt því að halda eigi frjálsíþróttamót — því að það var ekki farið að draga í himinninn. Yfirleitt hefur það verið þannig í sumar að ef halda á frjálsíþróttamót þá hefur verið þungbúið. En merkileg keppni, sem þessi er í dag og á morgun, boðar e.t.v. þáttaskil um veðurfarið. Greinarnar sem verður keppt í þrautinni í dag kl. 4 og áfram eru 100 m. hlaup; langstökk; kúluvarp; hástökk og 400 m. hlaup. Á sunnudag verður keppt í 110 m. grinda- hlaupi; kringlukasti; stangar stökki, spjótkasti og 1500 m. hlaupi. Aukagreinar verða fyrri daginn 100 og 400 m. hlaup karla og 100 m. hlaup kvenna. Síðari daginn eru aukagreinar 800 m. hlaup karla og 80 m. grindahlaup kvénna. Allt eru það spennandi og tvísýnar greinar. HÉR eru nokkrar myndir frá Laugardalsvellinum í gær. Þar bar að þann atburð sem aldrei fyrr hafði skeð þar, að saman voru komnir 6 erlendir gestir — og allt tugþrautar- menn. Voru það þrír Norð- menn og þrír Svíar. Þeir eiga ásamt þrem beztu íslending- um í þessari klassísku grein Benedikt Jakobsson ræðir við Svíann Carbe. t NA /5 hnúiar MJr'f SV50hr.útsf K Snjókoma m S/tj 7 S/úrir £ Þrumur W:Á KuUotkil ^ HitsshH H Hm» l Lsei ÞURRKUR hefur verið á Suð- ur- og Vesturlandi þrjá daga í röð eins góður og hann get- ur bezt orðið, auk þess ein- sýnn alla dagana. Hlýjasti dagurinn var í gær. Þá var kominn 19 stiga hiti um hádegi á Hólum og Kirkju- bæjarklaustri. Hér í Reykja- vík voru 16 stig um nónbilið og 20 stig á Akureyri, Nauta- búi og í Súðavík. Lægðin og regnsvæðið suð- austur af Grænlandsodda var á hægri hreyfingu ANA, en mun ekki valda breyttu veðri í dag nema hún herði á sér. Baldur vallarstjóri og Norðmaðurinn Lerfald Skramstad og Schie. Fararstjórarnir Carlíus og Skaset, ásamt Inga formanni Sviinn Scheéle. FRÍ (í miðið). Sjónvarps og blaðamenn koma á leik KR UVERPOOL isBenzk knattspyrna undir smásfá milBfóna manna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.