Morgunblaðið - 08.08.1964, Síða 23
J Laugardagur 8. ágúst 1964
MORGU N BLADIÐ
23
............•-rr-rrj
Khanh lýsir hernaðar-
ástandi í Suður Vietnam
Fer sjálfur til landamæranna þar sem bábir abilar
hafa dregið saman lið. Skæruliðar kommúnista hóta
auknum aðgerðum
Kristinn Jóhonnsson opnor
mdlverkasýningu ó Akureyri
KRISTINN Jáhannsson listmál-
«ri opnar málverkasýningu í
Landsbankasálnum á Akureyri
klukkan 2 í dag. Sýningin verð-
ur aðeins opin til þriðjudags-
kvölds.
Kristinn sýnir að þessu sinni
S3 myndir, bæði vatnslitamyndir
og pennateikningar, sem allar
eru úr Ólafsfirði og Svarfaðar-
dal og gerðar á síðustu 2 árum.
Allar myndirnar eru til sölu.
Sýningarskráin er mjög
skemmtlega úr garði gerð, og
mynda heiti flestra myndanna
órímað Ijóð, þar sem lýst er
ijósi og skuggum í lífi þorpsins
á sumri og vetri, —- eins og
myndirnar reyndar gera sjálfar.
Hér eru heiti fyrstu 11 mynd-
anna:
1. Bátur
2. Við athafnasvæði,
3. Vorkvöld við vatnið.
4. Og gamlir bátar úti í vor-
inu.
5. Sunnudagur kemur með
sólskini.
6. Rústir gróa í brekkunni.
7. Og útihúsin brosa.
8Í Svo kemur sumarið.
9. Við höfnina.
10. Upp til fj.alla.
11. Og við brotinn bæ.
Sv. P.
Saigon, 7. ágúst — (AP-NTB) ‘—
• NGUYEN KAHNH hers
höfðingi, forsætisráðherra
Suður-Vietnam, lýsti í dag
yfir hernaðarástandi í land-
inu, og sagði að á næstu dög-
um yrði framtíð landsins ráð-
in. Jafnframt skýrði Khanh
frá því að aðrir ráðherrar yf-
irtækju mest af skyldustörf- j
um hans en sjálfur færi hann
til landamærahéraðanna í
norðri.
0 Á landamærum Norður-
og Suður-Vietnam, sem eru
50 kílómetra löng, draga háð-
ir aðilar saman herlið, en
bandarískir sérfærðingar í
Suður-Vietnam segja að nokk
uð hafi dregið úr þeirri miklu
spennu, sem ríkti við landa-
Fulltrúar N. og S. Vietnam
á fundi Öryggisráðs SÞ.
i
Sameinuðu þjóðirnar,
New York, 7. ágúst (AP)
SAMÞYltKT var í dag í Öryggis-
ráði Sameinuðu þjóðanna að
bjóða stjórnum Norður og Suður
Vietnam og senda fuiltrúa á
fuudi ráðsins og taka þátt í um-
ræðum um hið alvarlega ástand,
sem ríkir í Suðaustur Asíu.
Einróma
stuðningnr við
stjórnina
Washington, 7. ágúst
(AP—NTB)
BÁÐAR deildir Bandarikja-
þings hafa lýst yfir fullum
stuðningi við aðgerðir stjórn-
arinnar í Suðaustur Asíu.
Frumvarp þessa efnis var lagt
fyrir þingið í dag og sam-
þykkt í Fulltrúadeildinni
með 414 samhijóða atkvæð-
um, en í Öldungadeildinni
með 88 atkvæðum gegn 2.
Öldungadeildarþingmennir-
ir tveir, sem greiddu atkvæði
gegn frumvarpinu, voru
demókratarnir Wayne Morse
frá Oregon og Ernest Gruen-
ing frá Alaska. Morse hélt
þvi fram að frumvarpið gæfi
Johnson forseta takmarka-
laust vald til að leiða þjóðina
út í styrjöld, en Gruening
‘ sagði að allt Vietnam væri
ekki jafn mikils virði og einn
| bandarískur unglingur. Meðal
j þingmanna, sem greiddu frum
varpinu atkvæði í Öldunga-
deildinni, var Barry Gold-
water. Hann tók hinsvegar
engan þátt í umræðunum.
Einnig var ríkisstjórnunum gef-
inn kostur á að senda Öryggis-
ráðinu skriflega skýrslu um mál-
ið, ef þær ekki kæra sig um að
senda fulltrúa á fundina.
Forsetj Öryggisráðsins, Norð-
maðurinn Sievert A. Nielsen, til-
kynnti í dag að hann hefði rætt
einslega við fulltrúa í ráðinu um
að bjóða fulltrúum beggja ríkj-
anna að sitja fundina og náðst
hafi samkomulag um hvernig
haga skyldi framkvæmd máls-
ins. Enginn fulltrúi þeirra 11
þjóða, sem fulltrúa eiga í ráðinu,
hreyfði andmælum, og taldi Niel-
sen þessvegna að hann hefði
heimild til að senda boðin til
beggja ríkisstjórnanna. Ekki var
boðið borið undir atkvæði.
Með boðum þessum sýnir Ör-
yggisráðið að það vill hlusta á
útskýringar beggja aðila, komm-
únistastjórnarinnar í Norður
Vietnam og Suður Vietnam-
stjórnarinnar, sem er hliðholl
Vesturveldunum.
Ekki hefur verið látið neitt
uppi um það í Hanoi, höfuðborg
Norður Vietnam, hvort stjórnin
þar óskar eftir að senda fulltrúa.
Hvorki Norður né Suður Viet-
nam eiga fulltrúa hjá Sþ, en
Suður Vietnam hefur sérstakan
erindreka í aðalstöðvum Sþ, til
að fylgjast þar með málum.
- Meðan sólin skín
Framhald af bls. 10.
— Kanntu að lesa.
— Pínulítið. Bara Gagn og
Gaman.
Álitlegur krakkahópur hafði
nú safnazt í kringum okkur.
Allir vildu komast fyrir á
myndinni hjá honum Sveini.
Það var líka alveg velkomið.
Að myndatökunni lokinni
! tóku þau á rás. Krakkarnir
héldu áfram að leika sér.
Fullorðna fólkið hélt áfram
að sóla sig. Sigurður Albert
Jónsson hélt áfram að dytta
að bótaníska garðinum sinum
hinum megin við hliðið.
— ★ —
í Fossvogskirkjugarði ríkti
ró og friður. Fuglasöngur í
kjarrinu. Blómailmur í lofti.
Sólin heitari en nokkru sinni
fyrr.
Þær voru í kaffi, stúlkurn-
ar, sem sjá um það, að garð-
urinn er svo snyrtilegur, sem
raun ber vitni. Þettá var' glað-
legur hópur — og fallegur. —
Þær sátu í grasinu, lygndu
aftur augunum og nutu sólar-
innar-
— Eruð þið að mæla sólar-
hæðina, spurðum við.
— Nei, við erum bara í
kaffi, sagði Vaígerður Bjarna
dóttir, brosmild stúlka, dökk
á brún og brá.
— Vinna margir hérna í
kirkj ugarðinum?
— Eitthvað um 26 stykki.
— Allt stelpur?
— Nei, nei, það eru 7 strákar
og fullt af köllum.
— ....... og Skeggi, bætir
ein vinkona hennar við.
— Hvað gerir hann?
— Hann slær.
— Fast?
— Með orfi og Ijá, maður.
— En hvað gera strákarnir?
Vmkonan hefur orðið:
— Þeir sitja á traktorum og
rúnta um garðinn.
— Eruð þið altlaf svona létt-
klæddar.
— I 'eðan sólin skín. Það
er bara verst, að það er svo
ofsalega mikið af flugvélum
og þær fljúga svo mikið fyr
ir, þegar maður er í sólbaði í
kaffitímanum, að það kemur
farl
a. ind.
mærin síðustu tvo sólar-
hringa. \
0 Skæruliðar Viet Cong
kommúnista í Suður-Vietnam
hafa hótað auknum hernaðar-
aðgerðum, en talið er að þeir
hafi um 150 þúsund manna
liði á að skipa.
0 Búizt er við að Banda-
ríkjamenn sendi fjölda hern-
aðarflugvéla til Suður-Viet-
nam um helgina, og hefur ver
ið mikil umferð um herflug-
völlinn við Honolulu á
Hawaii í dag. Eru það hæði
orustu- og sprengjuþotur auk
flutningaflugvéla, sem allar
virðast á vesturleið.
Khanh hershöfðingi sagði í dag,
þegar hann tilkynnti um hern-
aðarástandið, að nú væri komið
að úrslitastundu, og að örlög
þjóðarinnar yrðu ráðin á næstu
viku. Ekki vildi hann þó skýra
mál sitt nánar. En yfirlýsingin
um hernaðarástand hefur í för
með sér að hernaðaryfirvöldin
geta dregið hvern þann mann
fyrir herrétt, sem ekki hlýðir
boði þeirra og banni. Gripið verð
ur til sérstakra aðgerða gegn öll-
um, sem talið er að fylgi komm
únistum að málum, en skæruliðar
og ofbeldismenn eiga yfir höfði
sér dauðadóma, án nokkurs á-
frýjunarrtétar. Þá verður ritskoð
un sett á í laridinu, en ekki er
talið að hún nái til erlendra
fréttaritara.
Hershöfðinginn sagði við frétta
menn í dág að veruleg hætta
væri á því að kommúnistar gerðu
innrás í Suður-Vietnam. Kín-
verjar hafa mikinn liðssafnað
bæði við landamæri Kína og
Norður-Vietnam og einnig í Norð
ur-Vietnam sjálfu. Auk þess
benti forsætisráðherrann á að í
Suður-Vietnam hefðu kommún-
istar 150 þúsund menn undir
vopnum, þar af 34 þúsund at-
vinnuhermenn. En Khanh tók
það fram að Suður-Vietnam sætti
sig aldrei við að verða gert að
kínversku leppríki.
Frá Norður-Vietnam bárust í
dag fregnir um að bandarískar
flugvélar hafi hvað eftir annað
flogið inn yfir landið, en jafnan
verið hraktar á flótta með loft-
varnarskothríð. Hafá Bandaríkja-
menn borið þessar fregnir til
baka. Yfirvöldin í Norður-iVet-
nam hafa samj; sem áður sent al-
þjóða eftirlitsnefndinni kæru á
hendur Bandaríkjunum vegna
þessara meintu lofthelgisbrota.
Tilkynnt var í Washington í
dag að Henry Cabot Lodge, fyrr-
um sendiherra Bandaríkjanna í
Suður-Vietnam, muni fara sem
sérstakur fulltrúi Johnsons for-
seta til höfuðborga margra vest-
rænna landa á næstunni til að
útskýra fyrir viðkomandi ríkis-
stjórnum stefnu Bandaríkjanna í
Suðaustur-Asíu. Ekki hefur ver-
ið tilkynnt til hvaða borga Cabot
Lodge muni fara, en vitað er að
hann mun koma við í París á
ferðum sínum.
Efnt var til fjöldagöngu í Pek-
ing til að mótmæla aðgerðum
Bandaríkjanna á Tonkin-flóa og
loftárásunum á flotabækistöðv-
ar í Norður-Vietnam. Mikill
mannfjöldi tók þátt í inótmæla-
göngunni, sem var nærri fimm
kílómetra löng. Gengið var fram
hjá sendiráði Norður-Vietnam, og
báru göngumenn flögg og spjöld,
er á voru letruð ókvæðisorð um
það, sem nefnt var „árás banda-
rískra heimsvaldasinna á Norð-
ur-Vietnam“.
Atburðirnir í Suðaustur-Asíu
hafa annars hlotið mjög mis-
jafna dóma úti um heim. Hér á
eftir fara nokkrir þeirra:
MOSKVU: Sovézka Rauða-
krossnefndin fordæmdi í dag það
sem hún nefnir ómannúðlega
sprengjuárás bandaríska flug-
hersins á Norður-Vietnam,
HONGKONG: Pathet Lao
kommúnistar í Laos hafa ákært
Bandaríkin fyrir að nota stöðvar
í Laos til árása á Norður-Viet-
nam. Segja þeir að með þessú
hafi Bandaríkin rofið Genfarsátt-
málanrt.
KAÍRÓ: Egypzka fréttastofan
segir að opinberir aðilar í Ara-
bíska sambandslýðveldinu telji
að allir, sem aðild eiga að deil-
unum í Suðaustur-Asíu, verði
tafarlaust áð hætta hernaðarað-
gerðum, til að stofna ekki heims-
friðnum í voða.
HAVANA: Blöð á Kúbu fluttu
í dag fregnir af fjöldafundum
víða um eyjuna Jil að mótmæla
aðgerðum Bandaríkjanna.
LONDON: Brezki heimsspek-
ingurinn Bertrand Russel lávarð-
ur skoraði í dag á SÞ að krefj-
ast þess að Bandaríkin sendi full-
trúa á nýja 14 ríkja ráðstefnu um
Vietnam. Segir lávarðurinn að að
gerðir Bandaríkjanha hafi ekki
átt rétt á sér, en séu alvarleg
ógnun við heimsfriðinn.
WASHINGTON: í ritstjórnar-
grein í Washington Post segir að
Kína og Norður-Vietnam eigi nú
um tvennt að velja, þ.e. varúð
og metnað, þegar ákvörðun er
tekin um svar við aðgerðum
Bandaríkjanna. Til þessa hafa
þessi ríki ekki rasað um ráð
fram, segir blaðið, en tundur-
skeytaárásirnar á Tonkin-flóa
eru geigvænlegar undantekning-
ar. Blaðið segir að Bandaríkja-
menn verði að vona að deilurn-
ar verði nú fluttar yfir að samn-
ingaborðinu, þótt þeir verði á-
fram að vera viðbúnir að mæta
nýjum ögrunum í Indó-Kína.
NEW YORK: Blaðið Herald
Tribune segir að það væri bjána-
legt að taka ekki hótanir Kín-
verja alvarlega. Eins væri það
heimskulegt að álíta að hótan-
irnar væru innantóm orð aðeins
vegna þess að ekki hefur enn
verið gripið til aðgerða af Kín-
verja hálfu.
BONN: Hamborgarblaðið Die
Welt, sem er óháð, telur að að-
gerðir Bandaríkjanna hafi sýnt
að traust það, sem lýðræðisríkin
í Asíu bera til Bandaríkjanna, sé
réttmætt. Einnig telur blaðið að
aðgerðirnar hafi skapað efasemd
ir og óvissu meðál kommún-
istaríkjanna.
— / Surtsey
Framhald af bls. 24.
með dót sitt í iand í triliu oj
gúmibát og gekk það vel.
Gosið í Surtsey er nú mjö.
fallegt, miklir glóandi hraun
stráumar niður suðvesturhliðiní
og er það einkum tilkomumiki
er dimma tekur. Fá ítalirnir á
reiðanlega mjög fallegar myndi
á filmur sínar.