Morgunblaðið - 08.08.1964, Page 24

Morgunblaðið - 08.08.1964, Page 24
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEG1 69 kltní 21800 Þjóðhátíðin f Eyjum í hezfa weðri sumarsins Upppantað var í 16 flugvélar >» F.l. í gær Nýja Eyjaflugvelin kom / gærkvöldi Hlaut nafnið Heigafell VESTMANNEYJUM. — Eitt- hvert bezta veður sem komið hefur á sumrinu ber nú upp á þjóöhátíöardaginn. Þjóðhátíðin hyrjaði í dag kl. 2 og eru' allir sem vettiingi geta valdið komnir í daiinn, þar sem er logn og sumarsól og mikill - hiti. Hingað er látlaus straumur af flugvél- um og allir farkostir sem á Eyj- ar stefna eru upppantaðir. Ég talaði við Sigurð Kristinsson, af- greiðslumann F. í. í Eyjum og sagði hann að í dag væri þegar bókað í 16 ferðir og bjóst hann við að meira bættist við vegna þess hve veður er gott. Mundu kannski Reykvíkingar bætast við eftir vinnu í kvöld. íþróttafélagið Þór sér um hátíðina að þessu sinni. Sannleik urinn er sá að þeir hafa oft verið heppnari með veður,' svo gár- ungarnir segja að máttarvöldin hljóti að vera í því félagi. Kl. 14 var hátíðin sett af Guðlaugi Gisiasyni, alþingismanni, og síð- an var guðsþjónusta, sr. Þor- Góior tagarasöl- ur í Bretlandi Á FIMMTUDAG seldu tveir tog- arar afla sinn í Bretlandi og fengu góðar sölur. Maí úr Hafn- arfirði seldi i Grimsby 171 lest fyrir 15.620 steriingspund. Oig Jupiter seldi í Hull sama dag 156 lestir af fiski/fyrir 15.131 sterlingspund. Fiskurinn var af íslandsmið- um, aðallega þorskur og ýsa. í næstu viku munu þrír togarar *eiia í Bretlandi. steinn L. Jónsson prédikaði. Þá komu hvert dagskráratrðii af öðru, gamanþættirnir, söngur, barnaball, bjargsig, hand- bolti. Fjöldi manns var viðstaddir og naut skemmti- atriða. Klukkan 20 átti að hefjast samfelld dagskrá, sem ÍTALSKIR kvikmyndatökumenn éru hér staddir í þeim tilgangi að taka myndir af gosinu í Surtsey, til nota í kvikmyndipa „Sköpun heimsins". Á fimmtu- daginn ætlaði Björn Pálsson að freista þess að lenda með þá í flugvél í Surtsey. en það tókst ekki, því ekki eru nú aðstæður til lendingar. Fóru kvikmynda- mennirnir þvi á báti í eyría, en reynt verður að hreinsa braut svo að hægt verði að sækja þá, ef með þarf, enda ekki hægt að reikna með blíðskaparveðri og ládauðurn sjó. Aður en tilraun var gerð til að lenda með kvikmyndatöku- mennina í Surtsey, fór Þórður Kristjónsson út í eyna til að at- huga lendingarstað og hafði hann samband við flugvélina er hún heitir Frjálst er í fjallasal og samánstendur af gamanþáttum, kvartettsöng, skemmtiatriðum, Rúriks og Róberts, gamanþættin- um Ása í Bæ og Lofts Magn- ússonar, eftirhermum Jóns Gunn laugssonar o. fl. Dansað verður á báðum pöllunum. Hátíðin nær hámarki kl. 24 með brennu. Dalurinn er mjög vel skreytt- ur og ýmsar nýjungar í skreyt- ingum. Og tjöld hafa aldrei verið fleiri. — Bj. Guðm. kom. Gaf hann þær uppiýsingar, að fjaran, þar sem áður var lent einu'sinni, hallaði nú mjög, væri á henni 25 gráðu halli, en á ein um stað á norðausturhluta henn- ar, þar sem er nægilega slétt svæði er það þakið smáhnullung um, sem gera lendingu ómögu- lega. Reyndi hann að hreinsa burtu að nokkru svæði og munu kvikmyndatökumennirnir og fvlgdarmenn þeirra halda því áfram, í því skyni að Björn geti ient og sótt þá í flugvél. Er ekki tókst að lenda á fimmtudaginn, fóru kvikmynda- tökumennirnir með flugvéiinni til Vestmannaeyja og var tekinn 18 tonna bátur með þá út í eyna. Úr honum voru þeir seifluttir Framhaid á bls. 23. KLUKKAN 10,30 í gærkvöldi lenti fyrsta flugvél hins nýstofn aða Flugfélags Vestmannaeyja á flugvellinum í Eyjum, komin beint frá Englandi, þar sem hún var keypt, og til heimaflugvall- ar. Þetta er tveggja hreyfla flug vél af gerðinni De Haviland Dove og ber nafnið Helgafell. Nýja flugvélin tekur 11 manns VOPNAFIRDI, 7. ágúst. — FLUTNINGASKIPIÐ HILDUR, sem áður var Baldur EA 770, lagði af stað frá Seyðisfirði í nótt með 2700 mál síldar til Síld- arverksmiðja ríkisins á Siglu- firði. Þegar skipið var statt sunnarlcga undan Héraðsflóa, komst síldin á einhvern hátt í kjalsogið og stíflaði lensidæl- urnar. Voru þær stöðugt hreinsaðar og borin upp úr vélarrúminu 20—30 mál af síld; en það dugði þó engan veginn, því dælurnar stífluðust jafn óðum, og gekk það svo um hríð. Fór þá að safn- ast sjór í skipið og endaði það með því að það kallaði í Gróttu sér til aðstoðar, en hún var stödd í um 8 sjómílna fjarlægð. Var þá tekin ákvörðun um að fara inn til Vopcnafjaxðar og fylgdi Grótta skipinu alveg að bryggju hér og munu skipin hafa með flugmanninum. Frá Eng- landi flaug henni Sverrir Jóns- son, flugstjóri og með honum var vélamaður. Var flugtíminn frá Stornoway-flugvelli 3 klst. og 15 mínútur og gekk ferðin vel. Flugfélag Vestmannaeyja var stofna.ð í vor og eru eigendur hinnar nýju flugvélar nokkrir Vestmamiaeyingar og Flugsýn. komið þangað á tíunda tímanum. Var þá töluvert mikill sjór í Hildi og var sett brunadæla um borð til að dæla sjónum úr skip- inu. Veður var mjög stillt og þvi tókst þetta allt ágætlega. Kona skipstjórans var um borð og þrjú börn hans. Fóru þau yfir i Gróttu í fjarðarmynninu. Nú er verið að landa síldinni upp í þrær verksmiðjunnar og verður síðan athugað hvernig á þessum leka hefur staðið. — S.J. Tundurdufl í Hvalfirði í gærkvöldi kl. 9 tilkynnti skip um tundurdufl á reki út af Hval eyri í HvalfirðL Italskir kvikmynda- tökumenn í Surtsey Reynt verður oð ryðja flugbraut áður en þeir verða sóttir Síldin stíflaði lensidælurnar og sjór safnaðist i flutningaskipið Hildi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.