Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 41
“2. Þorpparnir fimm voru meS byssurnar í hönd- ai- Einn af þeim miðaði beint á veiSimanninn , ^eypti af. Tvö skot kváðu við, en þá keyrðist yssum Svarta Tomma og Frænda fígúru. Þorp- rarn;r fimm féllu allir af baki. Ættarliöfðingi Os- age-Indíánanna lieilsaði vinum sínum, Dúndurlúku gamla og Frænda fígúru, sem höfðu bjargað lífi hans. Hann benti til fjallanna og sagði: „Margir óvinir þarna I ‘ ‘ Oq ' jjÞeir vera nokkur hundruð, livítir menn kalla jj lail|lskornamenn. Þeir ráðast á okkur i Osage j fjórir mínir menn vera nú fangar, hinir dauð- y.' ' Eigum við að reyna að frelsa menn þína? verðum að bíða þar til dimmir, svo að við get- um komizt að skóginum, án þess að eftir okkur sé tekið.‘ ‘ Hestarnir voru bundnir saman og búðir gerðar. Sólin hvarf og Dúndurlúka gamli, Tommi, Frændi og ættarhöfðinginn liéldu af stað. S]j. | ®anðskinnin hélt áfram á undan þeim. Nærri 111 an UUBl Osage-maðurinn í hægri höndina á J>ej^tllllUl11 fyrir aftan sig og hinir fóru eins að. r héldu áfram og hlustuðu vandlega. í fjarska sást einhver bjarmi. „Bræður mínir bíða hér.“ Síð- an flýtti Osage-maðurinn sér af stað. Eldurinn sem foringjar landshornamannanna sátu við, var um það bil tíu skref frá skógarjaðrinum. lltflLlSBLAÐIÐ 261

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.