Heimilisblaðið - 01.05.1973, Page 19
„Ég lieiti Jack Bowden. Eg er kominn til
að ræða örlítið við 'hann föður yðar. Ég-vænti
þess að hann sé hér einhversstaðar nálægur?“
„Um hvað viljið þér tala við hann?“
Það var eitthvað í fullþroskaðri röddinni,
seni korti illa við Jack. Það var eins gott, að
þau Nilsons-feðgin vissu það strax, að hann
var ekki hræddur við þau.
„Viðskipti,“ svaraði hann stuttlega. Hann
svipaðist kæruleysislega um, áður en liann
segði fleira svo að áhrif þessa eina orðs
fengju notið sín. Það varði þó aðeins skamma
stund.
„Ég lield þér ættuð bara að snúa við aft-
air‘\ sagði hún rólega. „Ég er nokkurn veginn
viss um, að það sem þér ætlið að ræða um
við föður minn vekur ekki minnsta áhuga
lijá honum.“
„Furðulegt, hvað’ maður getur verið ólíkr-
ar skoðunar og sumt fólk. Ég er öldungis sann
faerður um, að það sem ég er kominn til að
segja honum vekur stórlega áhuga hans.
Haldið þér ekki, að það væri mjög snjöll
hugmynd að leyfa honum að ákveða það
sjálfum?“
Svo óvænt sem það var, þá brosti hún —
en það var bros, sem fékk Jack til að óska
þess, að hann hefði ekki látið tilleiðast að
pexa við dóttur Thorkils Nilsons.
„Afsakið, að ég hef virzt ókurteis við gest“,
sagði hún. „Gangið innfyrir“.
Hún gekk á undan honum að stærstu bygg-
ingunni og opnaði dyrnar. Thorkil Nilson —
það gat varla verið um annan að ræða en
þann stóð við gluggann sem snéri út að vatn-
inu. Hann hafði án efa staðið við gægjugat
°g fylgzt með þeim en gægjugatið var reynd-
ar á hrímaðri rúðunni. Hann leit seinlega
við, þegar Jack steig inn fyrir, en lireyfði sig
ekki að öðru leyti.
„Faðir minn,“ sagði Petra. „Þetta' er Jack
Bowden.“
Jack fann fyrir samskonar tilfinningu og
við heiftarlegan árekstur, þegar hann mætti
augnaráði gamla mannsins. Nú fannst honum
ekki erfitt lengur að trúa öllum sögusögnun-
nm um Thorkil Nilson.
Að líkamsburðum var liann risi á vöxt, en
styrkur sá sem virtist geisla út frá manninum
öllum, virtist ekki stafa af líkamlegum burð-
nm einvörðungu. Það var eitthvað myndugt
og skipandi við reisn höfuðburðarins, livítt
liárið og jafnar og meitlaðar línurnar um-
hverfis munninn.
Og samt voru það ef til vill augun, sem
vottuð.u það mest, livað innifyrir bjó. Aldrei
fyrr liafði Jack séð jafn djúpblá augu, og
aldrei áður annað eins tillit, sem krafðist
skilyrðislausrar virðingar.
„Bowden,“ sagði liann, sem rödd sem
hljómaði eins og rymur neðan úr breiðri
bringu lians. „Er það eitthvað, sem ég get
gert fyrir yður?“
„Já — ef yður þóknast. Ég þarf á að halda
tveim duglegum mönnum, og mér kom til
hugar að þér vissuð af einhverjum, sem þér
vilduð mæla með. Þetta þurfa að vera menn,
sem kunna vel að fara með öxi.“
Nilson leit á liann, og gráar augnabrýrnar
hrukkuðust utan um djúpa skoruna sem
stóð lóðrétt milli augna hans.
„Til livers þurfið þér að nota þá?“
Jack dró upp pípuna sína og tróð í
liana. Honum fannst liann verða að aðhaf-
ast eitthvað í viðurvist þessara hrjúfu feðg-
ina. Venjubundnar hreyfingar við að troða
í pípu veittu honum visst öryggi.
„Ég ætti kannski að byrja á byrjuninni“,
svaraði hann liægt. „Ég er eigandi flugvélar
og lifi á því að flytja námuleitarmenn, vör-
ur og matvæli og fljúga með veiðimenn og
íþróttafólk liingað norður til veiðisvæðanna.
Suðlægari löndin eru ofsetin, því að þangað
er of auðvelt að komast. Svæðið hér norður-
frá er næstum ósnortið land, og hér er fjöldi
hverskyns villidýra. Ég hef hugsað mér að
reisa sportskála, sem gæti rúmað sex til átta
manns ásamt fararstjóra. Ég flýg með þá
hingað uppeftir . . .“
„Nei, það gerir þér nú ekki,“ sagði Thor-
kil Nilson. „Við kærum okkur ekki um slíkt
hér.“
„Það verður aldrei uin margmenni að
ræða. Ég hef aðeins hugsað mér smáhópa.
Og sú villibráð, sem tekin verður, þar mun
ekki sjá liögg á vatni. Fararstjórarnir munu
sjá um, að fólkið hagi sér vel og geri ekki
ónæði. Við munum kaupa vistir hjá yður
og . . . “
„Nei,“ greip Nilson fram í fyrir lionum að
nýju. I þetta sinn hristi liann höfuðið og
heimilisblaðið
91