Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1974, Page 33

Heimilisblaðið - 01.07.1974, Page 33
'.Sjáðu, Kalli, þarna hleypur mús!“ segir Palli. ” að hleypur köttur á eftir henni!" segir Kalll. ” 8 og hundur á eftir kettinum!" hrópar PaUi. " etta er alveg fráleitt! hrópar Kalli og gripur kylfu, ” u skalt fá fyrir ferðina!" „Þú mátt ekki berja undinn!" öskrar Palli reiðllega og gripur sjálfur kylfu. Og svo hleypur kötturinn á eftir músinni, hundurinn á eftir kettinum. Kalli á eftir hundinum og Palli á eftir Kalla. En hvernig þessum hlaupum linnir er ekki gott að segja, en vonandi tekst þeim öllum að komast í skjól, svo ekki verði úr þessu stórslagsmál. Það hefði orðið hörmuleg saga. P=: faB^VOttur stendur yfir hjá KaUa og Palla. „Ö, hú þ mér leiðist Þvottur", segir Kalli önugur, sem Þaðimr„aS stan<5a vlð Þvottabalann. „Mér leiðist Loksi ^ ’ Umiar 5 PaUa» sem sér um að hita vatnið. aa h'ns eru Þeir búnir að Þvo allt tauið og Þá Þarf ehgja Þvottinn upp. „Þvílikt umstang, en sem betur fer erum við bráðum búnir", andvarpar Kalli, þegar hann ber síðasta balann út til Palla. Þeir þykjast nú eiga skilið að njót hvlldr og hengja tvö lök upp eins og hengikojur og leggjast íyrir og njóta sólarinnar og hvildarinnar.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.