Heimilisblaðið - 01.03.1975, Side 5
Metið hvað fjðlda snertir eiga allskon-
ar skordýr og köngulær, sem búa við
skógarbotninn og í öllum rifum og gluf-
1101 trjánna, allt frá rótunum og upp í
h£Estu krónur. Þarna fyrirfinnast hundr-
uh Þúsundir tegimda af slíku tagi. Einna
ohugnanlegastir munu vera Amazon-
^baurarnir, sem marsera áfram í regin-
íyikingum og fyrirfara öllu lifandi, sem
a vegi þeirra verður og ekki getur forð-
ah sér. Stórfengleg sjón erti líka risa-
bðriidin með tólf sentímetra breiða
Vasngi sem stimir á eins og glermósaík
1 sólskininu þar sem það brýst fram milli
efstu trjátoppanna. Þarna má líka sjá
brnmtán sentímetra langar lirfur, sem
um alla trjástofna og ræna trén blöð-
Uni- Ein stunga af broddum þessara
hýra nægir til að valda margra daga
Vahlíðan hjá þeim manni. sem fyi’ir því
verður.
Og' hér fyrirfinnast leiknustu loftfim-
leikadýr veraldarinnar. Furðulegasth’
ailra eru hinir grannvöxnu og vel gefnu
klifurapar. Þeir sveiflast í loftinu með
haiann vafinn um vafningsjurt, og
shyndilega geta þeir rólað sér aftur og
fl’arn og kastað sér út i tómarúmið og
logið í íystilegum boga niður á gi’ein
sem er fimmtán metrum álengdar, þar
Sertl þeh hafa komið auga á freistandi
avöxt. íkornaapinn — minnstur allra
aPa> sem alltaf fer um 1 hópum og er
ailra apa hæverskastur — er heldur ekki
ra2ddur viö að stökkva út í tómið, en
^ann tekrn’ lending-una á nokkuð
klunnalegan hátt með alla anga út 1
oftið.
Sérkennilegastur alha apa í Amazon-
kogunum er rauði öskurapinn, ljótur
^ýhdum, en harla mænneskjulegur þó,
^ð oddmjótt skegg. Hann hefur hæfi-
lha til að reka upp óhugnanlegustu og
^t skerandi öskur allra dýra i frum-
s óginum. íhvolft bein við tungurótina
ýhdar enduróms-rúm á stærð við epli
HE
og- veldur því, að hljóðbylgjurnar styrkj-
ast á ótrúlegasta hátt.
En einnig meðal skriðdýranna fyrir-
finnast djarfir og snjallir loftfimleikarar.
Lítið dýr, sem heitir leguan anolis og
svipar til kamelljóns, er ekki aðeins fyr-
irmyndar stökkvari, heldur getur það
lent uppíloft á þehri hJið trjágreinar
sem niður veit, í krafti sogskálanna sem
eru á fótum þess. ígúanar eru sérfræö-
ingar í stórum stökkum og hika ekki
við að varpa sér niður 1 tjörn ofan úr
25 metra hæð.
Einu grænmetisæturnar sem búa und-
ir grænu þaki frumskógarins eru spítu-
svínið með sinn langa griphala, hinn
lipri og röski íkorni, og svo tví- eða þrí-
klóa letidýrin. Letidýrin hanga með bak-
ið niður á sterkum klónum og bifast
hægt og letilega eftir greinum trjánna
og narta í blöö þeirra. Taugakerfi þeirra
er svo seinvhkt, að sumar tegundir
slöngueiturs hefur að jafnaði engin á-
hrif á þau — jafnvel í því magni sem
mundi ríða öðrum tegundum að fullu
á fáeinum sekúndum. Erkióvinir þeirra,
ernh og jagúarar, geta ráðist á þau og
veitt þeim lífshættuleg sár án þess þau
vakni af sínum djúpa doða. Letidýrin
geta hvorki varið sig eða flúið, svo að
eina von þeirra um aö komast lífs af
er bundin því að búast eins konar dular-
gervi. Langhærður feldur þeirra er al-
settur grænum „þörungum“, sem minna
á skófh’ eða mosa, og þegar dýrið sefur
hangandi í þéttu laufinu með höfuðið
milli framfótanna, er það nánast ósýni-
legt.
Það er margbreytilegt og blóði drifið
sjónarspil, sem á sér stað í hitabeltis-
skóginum, og litimir og tónlistin verður
æ svipmeiri fyrir tilstilli fuglanna —
skræpótta páfagauka, þykknefjaða pip-
arfugla, flugnaveiðara og trúpíala: Fugl-
ar þessir hætta sér sjaldnast niður í
rökkur þéttustu skóganna ellegar upp
úr laufþykkni hæstu trjánna, þar sem
IMILISBLAÐIÐ
41