Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 10
NAGANDIGRUNUR SMÁSAGA EFTIR ANDRÉ MYCHO. „Lucky! Lucky! Ertu nú ekki búinn aS snuðra nóg 1 þessum tröppugangi? Hvað ertu eiginleiga að gera inn í þenn- an andskotans leigukassa?“ En Lucky, litli hrokkinhærði terríer- hundurinn, togaði clmur d ólina og virt- ist fastákveðinn í því að toga húsmóð- ur sína, hina fögru frú Gerbier, upp þennan gamla og hrörlega stiga. Það var af hreinni tilviljun, að frúin haföi gengið þessa götu 1 leit að saumakonu, sem vinstúlka hennar hafði ráðlagt henni að fara til. En — hundurinn hlaut að vera hér húsum kunnugur, úr því hann vildi óð- ur og uppvægur neyða konuna upp stigann með sér. Hvern gat hann kannast við á þess- um stað? Fernande reyndi að hressa upp á minnið, en það eitt var víst, að hún þekkti engan í þessu húsi, og mað- urinn hennar hafði aldrei látið þess getið, að hann kannaðist við nokkra sál í Rue Pocelet. Og þó . . . (Grunur skaut upp kollinum hjá frúnni) . . . hvert fór hann annars á þessum morg- ungönguferðum sínum, sem hann var vanur að leggja á sig núorðið undir því yfirskini, að hundurinn þyrfti hressing- ar við? Grunurinn óx og efldist, uns hann varö að áráttu . . . Hún varö að komast að sannleikanum. Hún leysti ól Luckys. „Jæja, Lucky, farðu hvert þú vilt!“ Sú hvatning var fullkomlega óþörf. Varla fann himdurinn fyrir frelsinu fyrr en hann tók rmdir sig stökk upp stigann — af slíkum hraða, að hús- móðir hans var ekki komin nema upp á aðra hæð, þegar hann var kominn upp á þá fjórðu. Einhver geikk niður stigann þar efra> og frúin heyrði kvenrödd, sem í glöðuhi oig þeikkilegum tón kallaði: „Lucky, boy! Komdu, Lucky!“ Hundurinn ýlfraði og gelti vinalega og hringsnerist á sama hátt og hann var vanur að gera við fclkið heirna hjá sér. Nú, jæja! hugsaði Fernande biturlega, það var þá sem mig grunaöi, að kven- maður væri í. spilinu . . . og Lucky virðist kunna ágætilega við sig hér . . . Hún hraðaöi sér upp stigann til þess að sjá, hvernig hún liti út þessi keppi' nautur sinn u rnhylli hundsins jafnt sem eiginmannsins, en nam svo snögg' lega staðar við þá sjón sem á vegi henn- ar varð. Ung kona stóð og beygði sig yfh’ hundinn og strauk honum blíðlega um feldinn. Við fótatak frúarinnax leit hún snögglega upp. Þetta var negr&' stúlka! Hún sleppti hundinmn og hélt áfram niður stigann, en Fernande, sem vaf kona athafnanna, hélt út handleggjuh' um svo að hún kæmist ekki framhjá- Það var auðséö, að negrastúlkan var 1 þjónustu hins kvenlega keppinauta1' frúarinnar. „Afsakið", sagði hún í nokkuð hvöss- um tón, „en viljið þér vera svo vaei1- að skýra fyrir mér, hvaðan þér kannist við hundinn minn?“ Neigrastúlkan sperti barnsleg og stó1', brún augun móti spyrjandi augnaráð1 frúarinnar, og Lucky hélt áfram að flaðra upp u mhana. „Hvað ertu að segja?“ spurði hún. „Heyrið þér ekki, að ég er að spyrja hvaðan þér kannist við hundinn minn?“ 46 HEIMILISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.