Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1975, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1975, Síða 11
endurtók Fernande enn hvatskeytlegri °8' benti á hundinn. j>Hundurinn! Það er hann Lucky!“ svaraði negrastúlfcan. jjÞakka yður fyrir, en það veit ég. En Segið mér, sfciljið þér ekki hvað ég er að spyrja tim? Ég vil fá að vita hvar þér eigið heima. . Pernande stappaði í siigaþrepið til áiherslu, svo að hinni ^ha&tti verða ljóst, að hún vildi fá að vita vissu sína. >>Eg tala ekfci frönsku!“ gegndi negra- stúlkan óttaslegin. »Jæja, svo þér taiið ekki frönsku! Hvernig á ég þá að fá að vita hver þér ei'uð!“ hrópaði Femande harla óraun- s®tt. „Eða hvar þér búið! Þér standið bara og gónið á mig. En yður sfcal efcki takast að sleppa svo auðveldlega frá rnér.“ __ ___ ___ Negrastúlkan, sem ekki var allskost- ai' viss um það, að frú þessi væri með oilum mjalla, reyndi með iátbragði og •'•andasveiflum að róa fconuna og gera úenni sfciljanlegt, að sjálf sfcildi hún ekkert í þvá sem frúin segði. uHættið að standa hér og leika sPrellikarl!“ æpti Fernande, sem nú var íullkomlega búin að missa stjórn á sér. Hún hélt fram hendinni og lyfti fyrst tveim, síðan þrem og fjórum fingrum, til að gera ljóst hvort hún ætti aö fara UPP á þessa hæðina eða hina, um leið °g hún sagði með áherslu: „Búið þér u þt’iðju eða fjórðu hæð? Jæja, þér vilj- lU sem sagt ekki segja það! En hvað um Það, ég elti yður, hvert sem þér farið!“ Hún dró að sér hendurnar, og þegar Uegrastúlkan sá að leiðin var ekki leng- Ul' sperruð af, hraðaði hún sér allt hvað ^úu gat niður stigann og í slíkum flýti, a® Pernande náði alls ekki að elta úana. En Lucky hljóp hugfanginn á eftir henni — og nam þó staðar þegar uahn sá að húsmóðir hans stóð kyrr, °S beið eftir henni. ■^egar komið var að dyrum húsvarð- ^ E I M I L I S B L A Ð I Ð arins, stökk Lucky á dymar og krafs- aði og ýlfraði til merkis um að fá að fara inn. Dymar voru opnaðar, og göm- ul kona tók hundinn í fangið. „Æ, ert þaö þú, elsku Lucky minn?“ Elsku Lucky hennai'! hugsaði Fern- ande æf og undrandi. Er hundurinn minn orðinn hversmannseign, sem flaðr- ar upp um alla þá sem vingast við hann? En hér hlýt ég þó að geta fengið skýringu . . . Hún hélt áfram niðui* stigann og sneri sér að húsvarðarfrúnni: „Er þessi fallegi, litli hundur hundurinn yðar?“ „Oneinei, því miður! Ég vildi óska, aö hann væri það. Hann er í eigu herramanns, sem kemur á hverjum morgni til málarans þarna uppi til að láta mála mynd af honum. Sú mynd á að koma konunni hans á óvart“, sagði frúin hin kumpánlegasta. „Ég hitti negi'astúlku hér uppi í stig- anum, — heyrir hún þessu húsi til kannsfci?“ spurði Fernande. „Æjá. Hún er nýja fyrirmynd málar- ans. Verulega góð stúlfca. Bara verst aö maður getur ekkert -talað við hana, því hún skilur efcki orð í frönsku. . Fernande dró andann iétt, kvaddi gömlu konuna kurteislega og laumaðist út um dyrnar. Þar sneri hún þó við og rétti konunni smá-peningaupphæð sem merki þess, að hún skyldi ekki minnast á heimsókn h-ennar og Luckys. „Kjáninn þinn“, hvíslaði hún að Lucky, „gastu ekki verið búinn að segja mér, að myndin af þér átti að koma mér á óvart! “ 47 L

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.