Heimilisblaðið - 01.03.1975, Page 18
urnar hinn rólegasti og hallaði mér upp
að arinhillunni.
Ég heyrði ekki hvað hann sagði við
lafði Tregoil. Það vaar eitthvað hranalegt
og ógnandi, en beiskja hans- og reiði
sýndi ljóslega, að hann áleit sig vera
búinn að tapa spilinu.
Ég tók upp úrið mitt og hoirfði á það
hugsi. Sáðan heyrði ég að gengið var
út úr herberginu, og litlu síðar var úti-
dyrunum skellt. Þá heyrði ég rödd frú-
arinnar.
,,Þér skuluð fá ávísun frá mér áður
en þrá.r mánuðir eru liðnir“, sagði hún,
„en ég get ekki útvegað peninga fyrr“.
„Ávísun frá yður?“ spurði ég undr-
andi.
„Já — borgun fyrir bréfið“.
Þá skildi ég.
„Þetta bréf, frú mín góð“, svaraði ég
henni, „það var alls ekki til sölu“.
Andartak leit hún undrandi á mig-
Svo var eins og öll hennar reisn og
stolt vikju til hliðar. Tárin streymdu
niður kinnarnar, eftir margra mánaða
sálarkvalir og innilokun, og ég sá hana
x fyrsta skipti eins og hún átti að sér
að vera — þokkafull og fögur kona.
„Er það nokkuð, sem ég get gert fyrh’
yður í staðinn, til endurgjalds?“
„Já, eitt er nú það. Segið mér hvers
vegna þér voruð svo hrædd við það
að maðurinn yðar sæi þessa orðsend-
ingu“? Mér fannst eins og sálarfriðui'
minn væri undir svari hennar kominn.
„Ég eiska hann“, svaraði hún. Annað
ekki. Og hún rétti mér höndina.
Ég tók við henni og kyssti hana með
virðingu.
Stúlkurnar í Nice í Frakk-
landi völdu nýlega fegurðar-
konung staðarins, titilinn
hlaut þessi 27 ára gamli Nice-
búi, Gil Davíð. Hann virðist
hafa verðskuldað verðlaunin,
sem hann heldur á í hendinni.
Nýr þorskur, lifur og hrogn
var algengur matur hjá Keyk-
víkingum fyrr á árum, sér-
staklega á vertíðinni, en er nú
orðin sjaldséður.
54
HEIMILISBLAÐlÐ
Á