Heimilisblaðið - 01.03.1975, Page 21
tíma. Ég man sumt af því, en annaS
hvarf mér sem í móðu, en hvaðeina
Sherist fyrir augum mér. Ég var sár-
Þyrstur og mér hitnaði í öllum skrokkn-
Urn. endaþótt hroliur færi um mig all-
an; og mig sveið fyrir brjósti. Það var
Sem rekinn væri í mig hnífur ef ég dró
andann djúpt.
Enn söng kórinn sálm. Ég heyrði eitt-
hvað af honum, en síðan var allt sem
1 þoku.
Eg hugleiddi hvað ég ætti að gera
^ið ko'ffortið mitt. Mér var illa við að
skilja það eftir, og ég gat alls ekki dreg-
Jð það fram og skálmað út úr kirkj-
Unni eins og umferðarsaii. Ég greip um
ðekkinn fyrir framan mig, gnísti tönn-
Urn og fannst ég vera að deyja. Ég var
hieð höfuðverk, og rödd prestsins barst
Uler eins og úr miklum fjarska. . .
Eg starði á svartklæddu konuna á
^beðan presturinn hélt áfram ræðu
Srnni. Rödd hans hélt áfram í það óend-
anlega. Hann minnti mig dálítið á H. G.;
framgangsmáti hans var álíka leikara-
legur.
Eg mundi ekki eftir því að standa á
f®tur, þegar orgelið tók ioks að spila
Slðasta sálminn. Samt hlýt ég einhvern-
Veginn að hafa komist á fætur. Orðin
Uváðu við í eyrum mér eins og öldur
Sem skella á brimströnd. Að lokum bað
Presturinn bæn fyrir hinum látna, og
kistan var borin út eftir kirkjunni, en
eg neyddi mig til að standa í fæturna
eihs og aðrir sem viðstaddir voru. Þeg-
ar Presturinn gekk framhjá mér, fékk
e§ á andartaki glögga mynd af hon-
Uln. rétt eins og heiii minn hefði ijós-
^yndað hann. Hann var maður hár og
Vel vaxinn, andlitið sterklegt og augun
a'lvarleg. Munnsvipur hans og þunnar
varimar bentu til alls annars en vin-
Sjarnleika, og svart hárið var 1 mót-
Setningu við hvít messuklæðin. Enn var
^aðurinn með jámhöndina mín megin,
°S mér til skelfingar komst ég að því,
að hann var með jámkróka í beggja
handa stað. Þetta kom mér til að finn-
ast þetta allt vera ein martröð. Óðara
er kistan var komin framhjá knékraup
ég með höfuðið í höndunum. Ég beið
þangað til allir voru komnir út úr kirkj-
unni, en þá fór ég og staðnæmdist við
opna gröfina. Augu mín staðnæmdust
við konuna sem leit niður á kistuna á
meðan henni var sökkt. Konan var með
lítinn vönd hvitra rósa 1 höndunum, og
hún ilét hainn falla á lokið án minnstu
svipbrigða. Athöfnin við gröfina virtist
e'kki taka ýkjalangan tíma, og á eftir
gekk presturinn að konunni og lagði
handlegginn yfir herðar hennar og leiddi
hana niður stiginn. Hann laut höfði að
henni. Tvær konur stóðu og virtu fyrir
sér kransana, en litu upp og horfðu á
eftir konunni og prestinum þegar þau
gengu burt.
— Ekki veit hún hvað hún á að gera
við þetta gamla stóra hús, þegar hann
er genginn, sagði önnur.
— Sjálfsagt flytur hún og tekur þá
bækluðu með sér, en mér er ekkert um
það, að Wiston verði án hennar.
— Ekki mér heldur, sagði vinkonan.
— Herra Perdon er hamingjusamur
að hafa litla prestssetrið til að búa 1
Synd, að hann skyldi ekki hafa verið
byggður handa ungfrú Liz fyrir tíu ár-
um, en ég geri ekki ráð fyrir því, að
gamli maðurinn hafi kært sig um það.
Hann kunni best við gamla húsið, ætli
það ekki?
— Það var þó ekki hann, sem þurfti
að haida því hreinu. Þessi tíu ár í löng-
um göngum og stórum herbergjum hafa
víst reynt á þolrifin i ungfrú Liz.
— Já, gamli presturinn hefði átt að
flytja úr því húsi. En það er vel hæfi-
legt handa bæklaða fólkinu hennar. Það
er úr sér gengið og hrörlegt eins og það.
Nú gekk þriðja konan til þeirra.
— Talið þið um hana ungfrú Liz?
Æjá, auminginn sá ama! Ég vona bara
ÍMILISBLAÐIÐ
57