Heimilisblaðið - 01.03.1975, Síða 25
ars fyrir kransinn, og skilaöu kveSju frá
tttér til Lillian. Hún hefur munaS, hvaS
hann hafSi miklar mætur á lilj um. Hún
Var vön aS koma meS þær færandi á
altari5 til hans, og þaS mat hann mik-
lls- Þetta var virkilega fallegt af ykkur
báSum. Allir hafa veriS svo elskulegir.
Læknirinn tck hitamælirinn út úr
nier, leit á hann og lyfti brúnum.
— GætirSu fært hann úr skyrtunni,
Eeg'g? sagSi hann, og maSurinn meS tré-
fótinn dró gömlu náttskyrtuna upp yfir
höfuöiS á mér varfærnisiega, rétt eins
°g útlærSur hjúkrunarmaSur. Tennur
hhnar fóru aS skjálfa af hrolli, og kon-
an tók viS skyrtunni af Pegg og lagSi
hana yfir herSar mér.
— Er ySur kalt, Dick? spurSi hún, en
l^knirinn svaraSi fyrir mig:
— Honum er alls ekki kalt, þaS er
Það sem aS er. Hann er meS fjörutíu
stiga hita.
Eg óskaöi þess, aS hann talaSi ekki
Urtl niig í þriSju persónu, rétt eins og
eg væri dauSur eSa í þann veg aS sálast.
Hann bankaSi létt meS fingurgómunum
Urn allt brjcstiS á mér, og hendur hans
Voru kaidar. SíSan nam kalt hlustunar-
taskiS hans viS brjóstiS á mér, og bann
Sagði „hm“ og aftur „hm“, síSan „ja-
So“- Hann þreifaSi varfærnislega um
úúluna á enni mér, og síSan lýsti hann
Ijósi upp í augun á mér. Því næst
lyfti hann upp sænginni og athugaði
fótleggina, og fætuma, uns hann kom
auga á hælsærið.
— Bólga í fætinum, sagði hann. HvaS
úafis þér lengi haft hana?
Eg hristi höfuðið og svaraði: Síðan
1 ga&r.
Þetta er ekki nógu gott, Liz, sagði
úann og breiddi sængina yfir mig aftur.
Þesisi náungi verður að komast á spítala.
Hann er með lungnabólgu. Allur brjóst-
Eassinn er undirlagður. Hann þarf ná-
kva3rtia hjúkrun.
Hún studdi hendur á mjaðmir og leit
^EIMILISBLAÐIÐ
á hann: Svo þú heldur, Harry, að ég
geti ekki annast hann? Eftir öll þessi
ár? spurði hún og brosti.
— Hamingjan sanna! hálfhrópaði
hann. Hefurðu ekki nóg á þinni könnu?
Það hljóta að vera komin tíu ár síðan
móðir þín varð veik, og faðir þinn vesl-
ingur er nýdáinn. Svo maður tali nú
ekki um alla þá, sem verið hafa hér um
lengri eða skemmri tíma. Finnst þér ekki
kominn tími til, að þú takir þér svolitla
hvíld?
Hann setist á rúmið hjá mér og tók
utan um hendur hennar.
— Þegar alit er gengiS um garð, þá
gerðu mér einn greiða, Liz. Seldu þetta
gamla hús fyrir það sem þú getur og
flystu til London. Kauptu þér nýjan
fatnað . . . sómasamlegan fatnað, á ég
við. Ég þekki þig það vel, að ég get sagt
þetta við þig. Farðu í frí til Suður-
Frakklands og hittu ungt fólk. Reyndu
að njóta lífsins til endurgjalds fyrir allt
það, sem þú hefur misst af árum sam-
an. Herra minn trúr, ungdómsár þín eru
senn liðin — þeim hefur verið stolið frá
þér! Samt ertu enn ekki mikið meira
en barn, en þú hefur nógu lengi verið
hlekkjuð við myllusteininn.
— Svo þú kannt ekki vel við fötin
mín? hló hún við og stóð á fætur. Ég
get heldm' ekki sagt, að ég kunni bein-
línis vel við þau, svo ég skal ekki þreyta
þig á því. Þau eru ágæt fyrir gamla
Winstons-prestsetrið, en þú hefur á
réttu að standa eins og venjulega.
Hann gekk til dyranna.
— Ég hringi þá cg panta pláss fyrir
hann, sagði hann. Ég fæ aö nota sím-
ann hjá þér og kem svo upp aftur og
segi þér hvernig við skulum hafa þetta.
Hún bristi höfuðið og gekk umhverfis
rúmið mitt, svo ég gat ekki séð hana.
Svo fann ég, að hún lagði svalar hendur
sínar á enni mér.
— Á vissan hátt held ég, að hann hafi
61