Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 13
vcrði leitað hérna í fjöllunum, en ekkí
hjá Plummer.“
Að mæltum þessum orðum reikaði Jim
°chrane áfram innan um mannf jöldann,
en ekki voru liðnar nema fimm mínútur,
^&ar þessi eigin ráðagerð hans mætt'
lQnum í veitingasal gistihússins. Þessi
i'áðagerð hafði gripið um sig nú begar,
allir álitu sjálfsagt, að liðið færi fyrst
leim til Plummers og leitaði Skuggans þar
Orðrómurinn um, að hægt mundi að
. a Skuggann þar, mundi brátt berast
1 eyrna gamla sheriffanum, og hann
niundi fylgja bendingunni. Sér til mikill-
ai ánægju komst Skugginn að því, að hann
Vai’ ekki settur í samband við orðróminn
a skoðaður sem upphafsmaður hans.
unn gekk upp tröppurnar til herbergis-
ms> t>ar sem sheriffinn var nú önnum kaf-
lr*n við að velja í lið sitt.
1 sömu svifum kom maður út úr her-
igmu, blótandi og augsýnilega mjög
móðgaður.
>.Það er ekki til neins,“ sagði hann við
ekT' ^oc^rane- >>Þeir hafa ákveðið að taka
0 i fleiri. Þeir vilja ógjarnan, að heið-
llnn hlotnist af mörgum. Það var hest-
l^'lnn minn, sem þeim leizt ekki á, sögðu
e,lr> en ég hef nú mínar skoðanir á því
ali. Það er fjandi hart, að Algie Thom-
s skuli hegða sér á þenna hátt.“
ann hélt blótandi leiðar sinnar. Það
i 1 1 hæsta máta einkennilegt, að allir
y éu telja það vístt, að nú mundi Skugg-
mn
nast!
i lln Cochrane opnaði dymar og gekk
^ n' Litli, gamli sheriffinn sat í stól með
stóð*Ulnar a^ur a hnakka, en Joe Shriner
full ^ ,g°Linnu, skuggalegur og gremju-
TUl á svipinn, og starði út í hom.
egar Algie Thomas kom auga á Skugg-
var eins og lifnaði yfir honum.
ann
til’^nm til,“ sagði hann. „Þér gætuð ef
, Sakt okkur, hvernig auðveldast væri
í Skuggann?“
S gæti ef til vill stungið upp á leið,“
He
IMiLISBLAÐIÐ
svaraði Jim Cochrane. ,,En mér dettur
ekki í hug að vera að ráðleggja mönnum
eins og yður og Shriner eitt eða annað.
Ég ætlaði aðeins að spyrja um, hvort ég
gæti komist að í liði ykkar. Annars æski
ég ekki.“
Sheriffinn brosti og það brá fyrir glettni
í brosinu.
„Hvað gengur að yður, Cochrane?“
spurði hann. „Þér vitið, að ég var að
njósna um yður. Ilaldið þér, að þér getið
laumast inn í lið mitt og brugðið fæti
fyrir mig, þegar þér sæjuð yður leik á
borði og óþægilegt væri?“
Skugginn bliknaði ekki einu sinni gagn-
vart þessu ótvíræða vantrausti.
„Þér haldið, að ég sé hugleysingi, skilst
mér?“ sagði hann. „En einmitt þess vegna
vil ég gjarna sýna yður að það er lið í
mér. Gefið mér eitt tækifæri, þá skal ég
sanna það. Svo er nefnilega mál með vexti,
að ég hef hugsað mér að setjast að á þess-
um slóðum. Mér geðjast vel að fólkinu
hérna og byggðarlaginu yfirleitt, þess
vegna vildi ég gjarnan, að þér bæruð traust
til mín, sheriffi. Ef ég gæti byggt á yður,
þá kærði ég mig kollóttan um, hvað aðrir
segðu um mig. Ég kem hingað til þess að
biðja yður um að fá að gera mitt ítrasta.
Lofið mér að reyna.“
Sheriffinn var greinilega undrandi yfir
þessari frjálsmannlegu framkomu. Hann
stóð á fætur og gekk til Skuggans. „Lags-
maður,“ sagði hann með rólegri röddu, „ég
veit ekki, hvað það er, sem þér hafið fyrir
stafni. En eitt skal ég segja yður í fullri
einlægni: Ef þér fáið að taka þátt í þess-
um eltingaleik, þá verður það undir minni
umsjá. Það verður haft eftirlit með yður.
Það skuluð þér gera yður ljóst.“
Skugginn kinkaði kolli. „Ég verð að
sætta mig við það,“ sagði hann. „Mér dett-
ur ekki í hug að halda því fram, að ég
sé nokkur engill, en mér leikur hugur á,
að þér hættið að tortryggja mig. Ég er
157