Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 34
Nú eru villtir negrarnir komnir í bardagahug, en Kalli og Palli og dýrin eru viðbúin. Þeir standa við stór ufallbyssuna. Um leið og hinir ógurlegu fjand- menn geysast fram með stríðsöskri, hleypa Kalli og Palli af fallbyssunni. Það verður mikill hávaði og negr- arnir staðnæmast óttaslegnir og búast við hinu versta. Þeir sjá þá, að það er ekki kúla, heldur alls kyú* leikföng, sem Kalli og Palli hafa skotið úr fallbysS' unni. Þeir gleyma strax sínum Ijóta ásetningi °& safna saman þessum skemmtilegu hlutum og haló® heim með þá. Vegna klókinda Kalla og Palla er hætt' an liðin hjá. Það er búið að opna Tivoli, því nú er sumar og Kalli og Palli ætla auðvitað að fara þangað. „Við skulum koma í speglasalinn, Palli," segir Kalli, „þang- að höfum við aldrei komið." Þegar þeir líta í fyrsta spegilinn og sjá tvo stóra ístrubelgi, verða þeir alveg mállausir. í næsta spegli breyas þeir í vo langa, ti°r' aða slána — og þá þjóta þeir til ljósmyndarans t*' að fá tekna af sér mynd. Fyrst þegar þeir hafa lj°s” myndina í höndunum og sjá, að þeir eru stöðúS4 gamli Kalli og Palli, geta þeir þurrkað tárin burtu’

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.