Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 19
Hófadynurinn færðist einnig nær. ^Hu héldu áfram nokkra kílómetra. Þá heyrðu þau aftur í þeim, sem á eftir voru. Benn Plummer þreif skammbyssuna og’ skaut þrisvar upp í loftið. >.Þeir vita, að þetta er merki!“ hrópaði iivia- ,,Þeir taka okkur, Benn!“ Hann svaraði með því að skjóta þrisvar aftur og byrjaði svo að hlaða skammbvss- Una úr skotfærabeltinu. Svo sneri hann sé við í hnakknum og Haðist um á milli trjábolanna. Þá þurfti Sylvía ekki að spyrja lengur. Nú sá hún, Vað hann ætlaði að gera. Hau komust út í annað rjóður, og þegar iun leit um öxl, sá hún þá fyrstu koma a milli trjánna. Hún sá líka, að Benn hafði ^núið sér við í hnakknum og lyfti upp yssunni til að skjóta. En í því heyrðist riffilskot nokkuð frá jjentl> eitt með þessum hröðu málmhljóðs- , lunum, gerólíkt hinu dimma gelti skamm- yssunnar. Nú sá hún hendina á Benn Sl&a niður. Þegar hún leit aftur fram fyr- 11 sig\ sá hún mann koma þeysandi á grá- UrrL hesti fram úr skógarþykkninu. » Vertu rólegur, Benn!“ kallaði hann. ”Rólegur!“ ^etta var ekki sú 'rödd, sem hún hafði Uizt við að hevra, en það ekki verið neitt j>ai'amál, — betta hlaut að vera Skugg- ^ u- Hann flaug fram hjá eins og þar væri el ?lðinni vaiur í vígahug, og hún gat i annað en dáðst að þessu husrekki, að ríða frj uðr am fvrir margar tylftir alvopn- a Wanna, sem allir óskuðu hann dauðan. 11 n heyrði aftur drunurnar í rifflin- ’ þá keyrði hún aftur sporana í hest- n°S hleypti af stað í gagnstæða átt við hú° *lð’ ^Un reyncil að Hýta sér sem mest Uu mátti, þar til hún heyrði Benn kalla. ” föðvaðu hestinn, Sylvía . .. stanzaðu, stauzaðu!“ JT - síð Un ^^1 undrandi, og augnabliki n Uam hinn mæddi og þreytti Cantain ar við hlið hennar. Benn stökk af baki H E og tók að spretta af. Hún starði á hann algerlega forviða. Hann fleygði hnakkn- um á jörðina „Ertu genginn af göflunum, Benn?“ „Ég vona að svo sé ekki. En Captain getur ekki meira. Með engu móti vil ég hætta á, að neitt hendi hann eða hann skaðist á einn eða annan hátt, þótt bað kosti mjtt líf — eða hinna.“ „Já, en Benn, þetta er vitleysa. Hvað eigum við . . . ?“ „Við getum ekki gert annað en beðið hér og vonað, að Skugganum takist að leiða þá frá okkur. Hann er þegar byrjaður. Heyrirðu ?“ Hvað skyldu margir menn falla núna fyrir Skugganum? Sylvía draup höfði, og það fór hrollur um. hana. Og þó — bvílíkt hugrelcki, þvílíkur dugnaður af einum manni, að mæta svo mörgum. „Hvað ætlast hann fyrir?“ spurði hún. „Það veit ég ekki,“ sagði Benn frá sér numinn af hrifningu. „Hlustaðu bara! Heyrirðu, hvemig skotin færast lengra í norður. Þeir elta hann. Þeir skjóta á hann og hestinn hans. En þessir hundar, þeir hitta hann aldrei. Þeir héldu, að ég væri Skugginn, en þeir sáu, að þeim hafði skjátlast, þegar sá rétti kom.“ Lengra og lengra í burtu færðust skot- in, og loks heyrðist aðeins ómurinn. „Maður getin- látið sér detta í hug, að þeir séu að skjóta skóginn niður. Þú getur reitt þig á, að þeir eru hvítglóandi," sagði Benn og hló við. XXIII. / birtu eldspýtnaljóssins. Sylvía var steinhissa — og ekki að ástæðulausu. Benn hafði ekki verið í því skapi, að gera að gamni sínu meðan á flótt- anum. stóð. Núna var hann svo rólegur og hugsanir hans í fullu jafnvægi. Alveg eins og hann hefði bjargast upp á einn skvja- bólsturinn, og gæti svo setið þar og hent Imilisblaðið 163

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.