Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 4
heyrir, en þeim mun æstari sem einn fugl
er, þeim mun hærra syngur hann. Mús-
arrindill nokkur varð einu sinni svo upp-
vægur yfir þeirri frekjulegu karlfugls-
rödd, sem hann heyrði að komin var inn
á hans eigið yfirráðasvæði, að ég varð að
stöðva grammófóninn til þess að fuglinn
fengi ekki slag.
Sú hugmynd að taka fuglsraddir inn á
grammófónplötur er ekki ný af nálinni.
Hún er runnin frá fuglafræðingnum Peter
Kellogg. Fyrir u. þ. b. 40 árum fann Kell-
og upp á því, þá ungur kennari, að not-
a.st við fuglsraddir við kennsluna, og það
varð upphafið að sérstakri vísindagrein,
sem nefnist líffræðilegur hljómburður
(biologisk akustik). Fyrstu upptökur Kell-
oggs voru af vanefnum gerðar — veikir
fuglsskrækir, sem drukknuðu í utanaðkom-
andi hávaða. I eitt skipti, þegar fugl hopp-
aði upp á sjálfan hljóðnemann og söng
þar allt hvað af tók, Kellogg til mikillar
ánægju, varð upptakan gersamlega gagns-
laus vegna þess að fuglinn hafði að sjálf-
sögðu ekki staðið kyrr á hljóðnemanum,
heldur hoppað og krafsað, svo að af því
varð megnasti skruðningur á plötunni!
Það var ekki fyrr en Kellogg fékk svokall-
aðan „parabolreflektor", einskonar íbjúgt
rafeyra, sem nam fjarlægar fuglsraddir
og einbeindi þeim að hljóðnemanum, að
æskilegur árangur náðist. Með því að
hengja slíkt tæki upp í tré eða annað slíkt,
gat Kellogg gert hljóðupptökur af fuglum
eins og svölum og snípum, sem syngja
mjög á flugi sínu.
Möguleika grammófónsins sem tálbeitu
uppgötvaði Kellogg þó fyrst þegar hann,
staddur í Florida, spilaði plötu eina með
söng hláturkrákunnar. Fokvond hlátur-
kráka kom í ljós úti fyrir glugganum og
hjó goggnum í glerið. Kellogg starði undr-
andi á fuglinn. Gat það hugsazt, að fugl-
inn gerði engan greinarmun á grarnmó-
fónplötu og fugli úti í nátttúrunni? Hann
setti hátalara út fyrir dyrnar. Óðara er
hann setti grammófóninn af stað tók fugl-
inn að vappa í kringum hann í leit að
keppinaut sínum, en þegar hanun fann
engan slíkan hoppaði hann upp á nálæga
grein og reyndi allt hvað af tók að hræða
hann á brott. Kellogg skildist, að með
þessu móti væri hægt að ná í fullkomnai'
upptökur á hljóðum fugla.
Strax eftir að Kellogg var kominn heim
til New York fór hann í skógarför með
upptöku af rödd spörfugls nokkurs sera
sendir frá sér mjög sérkennilega og háa
tóna, 130 talsins á sjö og hálfri sekúndu;
þar er vetrar-músarrindillinn svokallaði-
Hann kom auga á slíkan músarrindil hvai’
hann sat og söng hátt uppi í grenitré. Bu
varla var grammófónninn fyrr farinn af
stað en fuglinn kom og tók að syngja 1
u. þ. b. hálfs meters fjarlægð frá hljóð-
nemanum. Þannig hélt hann áfram í hálf'
tíma og rak upp hvern furðuskrækinn eftii’
annan.
Næstu áratugina tók Kellogg upp fugla'
raddir allt frá Suðurheimskautslandinu til
Mið-Ameríku, frá Bandaríkjunum til EvT'
ópu og Afríku. Hann varði miklum tímíl
í það að ,,þýða“ laglínur fuglanna yfir a
viðeigandi línurit með tilhjálp svokallaðS
audiospektografsð margbrotins tækis, sein
m. a. er notað við að hljóðgreina mannS'
raddir við tungumálarannsóknir. Með slík11
tæki er hægt að mæla alla tóna og yfiJ’'
tóna í kvaki og tísti fuglanna (flest sl$
fuglahljóð vara annars skemur en tvíeJ
sekúndur). Tæki þetta hefur m. a. leitt 1
ljós, að bandaríski skógarþrösturinn syn£'
ur í fögrum þríhljómum, þar sem gruiU1'
tónninn er hreinn, en hærri tónarnir kouU*
fram sem síbreytilegt bergmál.
Fuglafræðingum hefur lengi verið þaí'
ljóst, að skrækir, tíst og garg fugla haf^
sérstaka merkingu og eru ólík, eftir þvl
hvort um er að ræða „Hættu“, „Hjálp* ’
„Mat“ eða eitthvað enn annað. Ég sp^'
aði eitt sinn upptöku á matargargi máf'
anna og horfði á hvar þeir hófu sig ti
HEIMILISBLAÐl^
148