Hljómlistin - 01.10.1912, Síða 14

Hljómlistin - 01.10.1912, Síða 14
12 HLJÓMLtSTIN. Sá var par borinn, er sá, Iwc háll við söngsins máll lyftir sér alfrjáls vor andi. I íónunum hegrði’ hann guðs tungumál, cr lilraði kórinn af hreimi, par átti sér riki hans söngelsk sál í samhljómsins fegurðar heimi. Heiðursdag pinn eflir heila öld skal hátl í kvöld heiðra með söngklið i sölnm! Hörn pin og samlandar safnast hér og senda pér strengljóð frá ströndum og dölum. Ihi ruddir oss fgrstur pá björtn braut til bjarmalands söngsins Ijósa. Við söngdísar Islands sumar-skraut býr sál pin á milli rósa. Guðm. Guðmundsson. III. Hann skildi pað hinmeska móðurmál sem mœlir í tónum og hljómum, og andi hans leitaði Ijóss og trausls hjá lislanna helgidómum. Ilann fann vora list. Hún var fálu’k og glegmd. Ilann fann hana göfga og pníða. flann leiddi’ hana fram til frœgðar og vegs og færði’ hana í drolningarskrúða. Nú lxefir hann glatl oss iim hundrað ár og hljóma mim nafnið hans lengi, pvi pað er með elsku og alúð fest við íslenzkrar hörpu slrengi. G. M. IV. Með bjartra vona hjör i hönd- pá hófst pitt gönguskeið, og hrifinn nanistu hugarlönd við helgra tóna seið. — Pn vaktir okkar ættarpjóð af eijðimerkur pögn og titra lézt pitl tónaflóð með töframögn. Og láukvak og lœkjarnið pá lagðir i pinn strengjaklið. Pii brautnjðjandi byrsadl varsl og beittir viljans glóð. ()g fána söngsins fram pú barst til frægðar vorri pjóð. Pá áttir pjóðlegt ajl i sál, sem ekki hræddist neitt. Pii hafðir lýð við hljómsins mál i hópum seitt! Og fjalla-bergmáls fiðlunið pú falst i pínnm strengjaklið. Og lögin hljóma hrein og ný, — pvi hundrað árin pín crn’ að eins brot af öllu pvi, er um pinn varða skin. Frái gzta tanga’ að efsta dal pín óma tónaljóð, sem lindalwísl i liljusal og löðurs /lóð! Og œltlands söngva öldunið pá ófsl í pinna strengjaklið! Einaii P. Jónssus. Lúðrafélög eru nú sem stendur þrjú hér í Reykjavík; elzt þeirra er Lúðrafélag lteykjavíkur, senr jafnframt er líklega elzta starfandi »músik«- félag landsins, stofnað 26. marz 1876 al' tónskáldinu Helga Helgasyni, og var hann ávalt formaður þess þangað til um haustið 1902, að hann flutti alfarinn héðan al' landi burt til Ameríku. Síðan hetir Eirlkur Bjarna-

x

Hljómlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.