Hljómlistin - 01.01.1913, Blaðsíða 10
32
HLJÓMLISTIN.
IV.
Guðm. Friðjónsson: Minni konu Péturs sál.
V.
Söngur: a. M. Haydn. Á hendur fel [)ú
honuni.
h. Edv. Grieg. Sjá þann hinn mikla
VI.
Guðm. Friðjónsson: Minni sönglistarinnar.
VII.
Söngur: J. Glæser. Heil þú dásöm.
Söngstjóri: Björn Vigfússon organleikari.
Söngsveit: Karlar, konur og drengir, (hland-
aðar raddir), alls rúmir tveir tugir.
Tónlag
það við Faðir vor og innselningarorðin,
sem fylgir þessu Nr. »Hljómlistariunar« er
eftir séra Bjarna Porsleinsson, prest á Siglu-
firði. Blaðið er prentað með sömu nótna-
stærð og i sarna broti og Hátíðasöngvarnir,
svo að þeir sem eiga þá, geti látið það fylgja
þeim. Um tónlag þetla er það að segja, að
það er eitl hið allra fallegasla, sem eg hefi
séð. Tónlag Péturs Guðjónssonar hefir mér
ávalt þótt prýðis-fallegt og mjög auðvelt að
tóna það. Þetta lag séra Bjarna er máske
nokkuð örðugra, því það grípur yfir meira
tónasvið, en fagurt og áhrifamikið lilýtur það
að vera við altarisgöngu, ef það er vel tónað.
Lagið er í gamalli kirkjutóntegund, sem
kölluð er »hypofrygisk« og liefstj á fjórða
tóni (tetraeord) niður frá II. lóntegund Gre-
gorianska söngsins og liefir liálftóna milli
jyrsia og annars, jjórða og funta tónstigs,
þar sem frygiska tóntegundin sjálf hefir liálf-
tóna milli lyrsia og annars, fimla og sjölta
stigs, og eru þær því náskildar. í frygiskri
tóntegund eru mörg vor gömlu allra falleg-
uslu sálmalög, t. d. »Guð miskuni nú öllum
oss«, »Lifandi guð þú líl þar á«, »(), höfuð
dreyra drifið« o. fl. Tóntegund þessi gelur
oft verið hörð og lin, eða blönduð dúr og
moll tónum, en reglulegan leiðiión vantar
hana1). Tónlag séra Bjarna hefir að öllu
leyti gamalt byggingarlag, sem þó samþýðist
vel nýja söngnum. Taktvísir befir það ekki
heldur, en merki milli hendinga eins og er í
gamla söngnum, og er því liægra fyrir þann
sem tónar, og kann bæði lagið og orðin, að
færa til áherzlu á þau orð, er honum þykir
bezt eiga við, en sem ómögulegt er þar sem
orð eru rígbundin við fasla áherzlu í takli.
Nú er viða í nýjum kirkjusöngsbókum farið
að sleppa taktstrikum, en sinn fasta taklmæli
hafa þó lögin náttúrlega, og þykir þá auð-
veldara að syngja undir lögunum hina eldri
sálma, sem ekki eru kveðnir eftir núlíðar-
hætti; ællasl er til að þeir, sem syngja, kunni
nokkurnveginn sálmana og lagið, og færi því
áherzlu tóna og orða saman. Vonandi lætur
séra Bjarni eitthvað sjásl eftir sig af sálma-
lögum í kirkjiislíl, svo vér [)urfum ekki að
sækja all til annara og sem oft er ekki af
beztu og hollustu tegund. Sálmalög vor eru
orðin meira samanskrap úr öllum áttum en
lijá nokkurri annari kristinni þjóð í heimin-
um. Hinn fagri kirkjusöngssiíll er að hverfa,
og það minnast vandlætingamenn gömlu
guðfræðinnar aldrei á. Ritslj.
1) Frvgiska tóntegundin er sú eina sem vantar
leiðitón; hún gengur l'rá e í gregorianska söngnum,
en dis þektu fornmenn ekki. Sem millitóna höfðu
þeir cis — es — fis—gis og b; es og dis var ekki
sama hjá þeim því es hljómaði hærra.
Leiörétting'ai’.
í síðasta Nr. Hljómlistarinnar (desbr.bl.)
er á fremslu bls. síðari dálki í 4. línu að neð-
an meinleg prentvilla /)ó fyrir þá. — í Jóla-
hörpunni óskast það og Ieiðrétt viðsálminn:
»Hærra minn guð lil þín«, að höfundurinn,
Sara F. Adams var ekki methodisli lieldur
únttari.
Prentsmlðjan Gutcnberg. — 191.'!.