Hljómlistin - 01.02.1913, Page 2
Músík.
Pessar bækur ættu að vera til á
h v e r j u heimili á landinu þar sem
hljóðfæri er:
Kenslubók í Iiljómfræöi eftir Sigfús Einarsson. Koslar ib. 1,50.
Alþýðusönglög eftir Sigfús Einarsson. Kr. 1,25.
Þjóðlög. Raddsett af Sigf. Einarssyni. Kr. 1,25.
Söngbók bandalaganna. Kr. 3,00 ib.
Söngbók Templara. Ób. 2,75, ib. 3,50.
Söngbók Ungtemplara. Kr. 1,00.
Iíirkjusöngsbækur Bjarna Þorsteinssonar og Jónasar Helgasonar.
Safn af sönglögum (Jón Laxdal). Ób. 2,00, ib. 2,50.
Safn af fjórrödduðum sönglögum (Halldór Lárusson). Ób. 1,50, ib. 2.
JPaiJLii 29. nóvember korn út:
Sigfús Einarsson: Pétur Guðjohnsen. Kvæði eftir Guðm. Guðmundsson. Með
rnynd af P. G. Kostar Kr. 0,50.
Lækjargötu 2.
TJtlenda mnsik panta allir í
Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar.