Hljómlistin - 01.02.1913, Blaðsíða 7

Hljómlistin - 01.02.1913, Blaðsíða 7
HLJOMLISTIN. 37 Hann var organleikari við Grundarkirkju frá 1888—1890, og við Móðruvallakirkju frá 1892—1894. 12. Sigtryggur Guðlaugsson frá Þröm, nú prestur að Núpi í Dýrafirði. Hann var organleikari við Kaupangskirkju frá 1878—1887. 13. Tómas Benediktsson bróðir no. 11, er gagnfræðingur frá Flensborgarskóla, nú bóndi í Hólum. Hann var organleikari við Saurbæjarkirkju frá 1908—1909 og við Hólakirkju frá 1909—1913. 14. Valdemar Pálsson gagnfræðing- ur frá Akureyrarskóla nú bóndi á Möðru- völlum, var organleikari við Möðruvalla- kirkju frá 1910—1912. 15. V i 1 h j á I m u r S i g u r g e i r s s o n prests að Grund, nú í Ameríku, var organ- leikari við Grundarkirkju frá 1886—1888. Athugasemdir: 1. Organleikarar munu ottast vera ráðnir frá vori til vors og kemur því einatt sama ártal fram hjá tveimur. Þau ár sem ekki er talinn neinn organ- leikari við kirkjurnar mun aðeins hafa verið sungið í þeim. Hjá 5 mönnum hefi eg fengið þessar upp- lýsingar að því leyti, sem mér var ekki kunnugt um það sjálfum. Lakast var að fá upplýsingar um Möðru- vallakirkju og má vera að þar sé ekki alveg rétt frá öllu skýrt, en um hinar kirkjurnar vona ég sé rétt. Hálsi í Eýjaflröi 17. jan. 1913. Benedikt Einarsson. 2. Hljóðfæri í Akraneskirkju og organleikarar, Frá Jóni prófasti Sveinssyni á Akranesi hefir HJjómlistin fengið skýrslu þá um hljóð- færi og organleikara, sem hér fylgir: Orgel er í Akraneskirkju en eigi í Innra- hólmskirkju. Orgel kom fyrst í Garðakirkju (nú Akra- neskirkju) árið 1880. Árið 1902 var orgel keypt í Akraneskirkju úr dánarbúi barónsins trá Hvítárvöllum; hið eldra var selt. Organleikarar hafa verið: Vilhjálmur Guðmundsson 1880— 1885. Ármann Þórðarson (frá Fiskilæk) 8*/« ár 1894—1903. Valdís Böðvarsdóttir Þorvaldssonar Vs ár 1903. Vilhjálmur Guðmundsson aftur 1904. Valdís Böðvarsdóttir aftur 1905. Sæmundur Guðmundsson ljósmynd- ari 1906—1908. Valdís Böðvarsdóttir aftur 1909. Sama og Petrea Sveinsdóttir 1910— 1912. Föst söngfélög eru engin á Akranesi, en töluvert um söngæfingar og söng. Frá síra Olafi Sœmundssyni í Hraungerði hefir Hljómlistin fengið nöfn organleikara við kirkjuna þar: Orgel kom fyrst í kirkjuna (Hraungerðis- kirkju) árið 1885. Fyrsti organleikarinn var Illugi Jóhannsson, sem nú er bóndi á Laugum. Síðan hafa ýmsir verið: Jón Brynjólfsson, bóndi, þá í Kaup- holti. E i n a r S i g u r ð s s o n, brúarvórður við Þjórsárbrú, nú i Ameríku. Einar JB ry nj ól f sson, bréfhirðingar- maður við Þjórsárbrú. Þórður Bjarnason, nú á Stokkseyri. Siggeir Þorkelsson, núá Eyrarbakka. Stefanía Stefánsdóttir húsfreyja í Hróarsholti, og nú er þár organleikari Jó- steinn Kristjánsson í BoIIagörðum.

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.