Hljómlistin - 01.02.1913, Blaðsíða 9

Hljómlistin - 01.02.1913, Blaðsíða 9
HLJÓMLISTIN. 39 nú 12, en hala stundum verið 16. Aðalslarfs- tími félagsins er að vetrinum, lögákveðnar æfingar 2var i viku. Félagið hefir oftast hald- ið 3—4 opinbera samsöngva á Dýrafirði. Einu sinni, veturinn 1911, fór það til Isa- fjarðar og hélt þar 2 samsöngva. í vetur hefir félagið ekki enn lialdið neinn opinberan samsöng. í hinni nýbygðu kirkju á Ihngeyri er stórt og vandað hljóðfæri, keypt hjá Jóni Pálssyni organista i Reykjavík 1911; organisti þar er Bjarni Pétursson. Aður en kirkjan var bygð á Pingeyri var hún á Söndum og i lienni gamalt orgel, en það var selt þegar hið nýja var keypt í kirkjuna. Bjarni Pétursson kennari var org- anleikari þar eftir að hann ílutti veslur þang- að um veturinn 1899. Bjarni er ættaður liéð- an að sunnan og sonur merkishjónanna Péturs sál. Bjarnasonar í Hákoti i Njarðvík- um og konu hans Kristínar Jóhannsdóttur. Hornafélag er starfandi á Þingeyri og hefir verið síðan 1911, var þá stofnað í þeim lil- gangi, að æfa hljómleika fyrir Jóns Sigurðs- sonar hálíðina á Rafnseyri, 17. júní; hafði þá aðeins léleg liljóðíæri að láni, en síðar á sama árinu eignaðist það ný hljóðfæri. Stjórn- andi hornleikaflokksins var fyrst Bjarni Pét- ursson kennari og þangað til síðaslliðið sum- ar, en þá tók við Arni skósmiður Magnússon. Hinn 29. nóv. siðastliðið var aldarafmælis Péturs sál. Guðjónssonar minst á Þingeyri með söng í kirkjunni. Fyrst söng söngfélag- ið »Svanur« 3 erindi af nýju kvæði, sem orl hafði verið í því skyni, þá llulti próf. P. Óla/s- son erindi um P. sál. Guðjónsson, og sagðist honum mjög vel, að því búnu voru sungin 2 síðustu erindin af áðurnefndu kvæði. Þar á eftir fór fram samspil og einsöngur. Þeir Bjarni kennari Pctursson og Signrður Pórðar- son spiluðu saman á orgel og fiðlu, en ein- söngva sungu þau frú Elisabet Proppé og Gunnlaugur læknir Porsteinsson; als voru spil- uð og sungín 14 lög. Verzlunarskýrslur þýzka ríkisins fyrir árið 1912 eru komnar út og eru meðal annars birtar í blöðum þar, sem út komu 1. febr. síðastl. Skýrslur yfir aðfluttar og útflutlar vörur á tveim siðastt. árum, er að samanlöldu þannig: 1911 námu aðftnttar vörur 10,007 miljjónum marka, en útfluttar 8224 millj. marka. 1912 — — — 10,673 — — — — 9031 — Aðflutlar vörur hafa því á siðastl. ári aukist um 666 miíljónir marka, en útflutlar vörur um 807 millj. marka. Á síðastl. 12 árum hafa allskonar hljóðfœri verið aðflutt og úiflutt sem hér segir: 1901 er aðflult fyrir l millj. 950 þús. marka, en úlflutt fyrir 45 millj. 478 þús. marka 1902 — — — 2 — 631 — — — — — 42 — 794 — — 1903 — — — 2 — 827 — _ _ _ — 49 — 284 — 1904 — 2 — 976 — 51 217 — — 1905 - — — 3 — 092 53 — 997 — — 1906 — 3 — 725 -- 56 171 — — 1907 — — — 4 527 — 64 601 — 1908 — — 3 — 616 — — — — — 56 — 577 — 1909 — — — 3 — 445 _ _____ 55 — 257 — — 1910 — — — 3 — 678 — — — — — 62 — 795 — 1911 — — 3 — 685 — 72 — 950 — — 1912 - 3 — 952 — — — — — 77 671 — —

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.