Hljómlistin - 01.02.1913, Blaðsíða 6

Hljómlistin - 01.02.1913, Blaðsíða 6
HLJÓMLISTIN. 36 öllum þessum verkum er prýðisvel gengið, og sýnir þelta live mikill starfsmaður Sigfús er, að hann liefir þegar getað afkaslað svona miklu og vera þó ávall öðrum önnum hlað- inn við kenslu. Það sem sérstaklega einkennir Sigfús, er það, að liann er rammíslenzkur í anda. Ljóðasöfn hans, einkum þó hið síðasta, hlýt- ur að fá maklegt lof hjá öllum íslendingum. Skýrsla um organkaup og organleikara í Eyjafirði. I. Kirlcjur: 1. Grundarkirkja: Fyrst var þar keypt organ 1886, sniíðað af Vilhjálmi Sigur- geirssyni á Grund. Var leikið á það í kirkjunni í 4 ár og stðan sell, og aflur keypt organ árið 1902. 2. Kaupangskirkja: 'l'il hennar var organ keypt árið 1878. 3. M un k a þ v er á r k i r k j a: Til henn- ar var keypt organ árið 1901, það kostaði 300 krónur. 4. Saurbæjarkirkja: Til liennar var keypl organ sumarið 1902. 5. Möðruvallakirkja: Til liennar var fyrst keypt íslenzkt organ árið 1882, það var smiðað af Jóni Arnasyni á Laugalandi á Þelamörk. Það var vígl 30. júní s. á. af síra Guðjóni Hálfdánarsyni. Það entist illa, var stopull spilað á það og annað lagt til kirkjunnar árið 1899. 6. Hólakirkja: Til hennar var keypt organ árið 1881, voru liöfð skifti á því og Guðbrandsbiblíu, og mun hvorugt liafa ver- ið verðlagt, það var vígt af síra Jóni Aust- mann 31. júlí það ár. 7. M i k 1 a g a r ð s k i r k j a: Til hennar var organ keypt árið 1903. II. Organleikarar: 1. Aðalbjörn Kristjánsson lausa- maður á Hrísum og farskólakennari i Saur- bæjarhreppi, mun liafa verið organleikari við Möðruvallakirkju veturinn 1891—'92. 2. Bolli Sigtryggson bóndi á Stóra- Hamri var organleikari við Grundarkirkju frá 1909—1913 og við. Munkaþverárkirkju frá 1905—1913. 3. Daníel T r. Daníelsson fyrv. bóndi í Hólakoti, en nú búsettur á Sauðár- króki, var organleikari við Hólakirkju í 28 ár, frá 1881—1909 og við Möðruvallakirkju fyrstu árin eftir að organ kom þangað. Hann lærði organslátt hjá Jónasi Helgasyni í Reykja- vík. 4. Guðm. Rögnvaldsson yngismað- ur í Fífilgerði, hefir verið organleikari við Kaupangskirkju frá 1910 að telja. 5. Hallgríinur Davíðsson gagn- fræðingur frá Möðruvallarskóla, nú verzlun- arstjóri á Akureyri, var organleikari við Möðruvallakirkju frá vori 1889 lil hausts 1891 þá hann byrjaði skólanám sitt. 6. .1 ó n A r a s o n bóndi á Þverá var organleikari við Kaupangskirkju 1887 —1910, það sumar andaðist hann. Var einnig org- anleikari við Munkaþverárkirkju frá 1902 — 1905. 7. Jón Einarsson bóndi í Rauðhús- um lieíir verið organleikari við Möðruvalla- kirkju frá 1902—1910 og aftur frá 1912—1913. Við Saurbæjarkirkju frá 1902--1906 og aftur frá 1909—1913. Við Miklagarðskirkju frá 1903—1913. 8. ,1 ó n S i g g e i r s s o n gagnfræðingur frá Akureyrarskóla var organleikari við Möðru- vallakirkju frá 1899 —1902. 9. K r i s t j á n A r n a s o n frá Lóni í Keldu- liverii, hanii var verzlunarmaður á Grund nokkur ár, nú kaupmaður á Akureyri. Hann var organleikari við Grundarkirkju frá 1904 — 1909, 10. Ó 1 a f u r Ó 1 a f s s o n frá Hólshúsum, búfræðingur frá Hólaskóla, nú verzlunarmað- ur á Akureyri. Hann var organleikari við Grundarkirkju 1902—1904. 11. Sigtryggur Benediktsson frá Hvassafelli, nú verzlunarmaður á Akureyri,

x

Hljómlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.