Heimir - 22.11.1904, Síða 15
HEIMIR
iii
STEPHAN O. STEPHANSSON:
MILLI LESMÁLS OG LJÓÐA.
L
Eftir ]>ig slíáldið, rnaðurinn gegni, góði,
sé grafskrift full-
Aö orð þitt hvert í heityrðum, sem Ijóði,
var hreina gull 1—
IL
Sérgæði í heimskra hug er heima-gestur.
Gorgeir er ei bresta beztur.
Barlómurinn þó er verstur.
III.
Nú er haust í enskum óð,
afturfarar dofnun;
bara snoturt sníkju-ljóð,
snöp á gömlum stofnum.
IV.
Er á kveðling kvæðamanns
kölluð slæm tilhögun —
strengi lagt á hörpu hans
hafa kveld og dögun.
Hefir lítil Ijóða-föng
Ijósin vígð að kveikja. —
Hér er ekki í sálmasöng
sólskinið aö sleikja
V.
Skap í prestum, skriftlærðum,
skil eg gerst af þessu:
I»eir halda mest af mannrolum,
mennina beztu’ er lítiö um.
VI.
Þú hefir uppi önug svör
illhryssan í geði.—