Heimir - 22.11.1904, Blaðsíða 15

Heimir - 22.11.1904, Blaðsíða 15
HEIMIR iii STEPHAN O. STEPHANSSON: MILLI LESMÁLS OG LJÓÐA. L Eftir ]>ig slíáldið, rnaðurinn gegni, góði, sé grafskrift full- Aö orð þitt hvert í heityrðum, sem Ijóði, var hreina gull 1— IL Sérgæði í heimskra hug er heima-gestur. Gorgeir er ei bresta beztur. Barlómurinn þó er verstur. III. Nú er haust í enskum óð, afturfarar dofnun; bara snoturt sníkju-ljóð, snöp á gömlum stofnum. IV. Er á kveðling kvæðamanns kölluð slæm tilhögun — strengi lagt á hörpu hans hafa kveld og dögun. Hefir lítil Ijóða-föng Ijósin vígð að kveikja. — Hér er ekki í sálmasöng sólskinið aö sleikja V. Skap í prestum, skriftlærðum, skil eg gerst af þessu: I»eir halda mest af mannrolum, mennina beztu’ er lítiö um. VI. Þú hefir uppi önug svör illhryssan í geði.—

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.