Heimir - 24.12.1904, Blaðsíða 2
H E r M I R
íi4
Stjarnan mín.
Eí Betleírems stjarna er stjarnan mín,
en stjarna’’ ertn eins fyrir þaö.
Sem friöurinn geisli þinn frá þér skín,
ár fjarlægö hann berst og kerour til míni
í einverur á afvikinn stað.
Mig dreymir eí brosíð á kafrjóöri kinn
né kraftinn í rjúkandi skák
Þú dregur birtu’ yfir drauminn minn,
svo dreymi mig, stjarnan mínr geislann þinrt
og ljósiö í lífsins sál.
Mig dreymír ei báru, sero brotnar víð strönd,
né brimgnúin flök af súð;
mig dreymir um biminsins heiöríkjiflönd
og hvíta lognið með sólskins bönd,
sem glóa viö góöviöris skrúð.
Mig dreymír ei sálírnar settar í fs
á sorga og úlfúðar land,
mig dreymir ei um það, að dauðinn sé vís;
mig dreymir nm vonanna paradís
og andanna bræðraband.
Þá bróðurlund mnnnfylíi’ er meíra verö,
og maganom vitið og sál,
já, þá verður gaman að fara þá ferð,
sem fyrir svo löngn var hugsjónum gerð,
og þá verða mannjafnaðs mál.
Kristinn Stefánsson.