Heimir - 24.12.1904, Qupperneq 19

Heimir - 24.12.1904, Qupperneq 19
H E I M 1 R i ^ i málaVokin yröi. Parker svaraöi því eiua til,.atS hann lieföi ekki ráöist í það, sem sér.væri ekki fært. Framan af yetrinum var hann heima, og las utan skóla, en um voriö fór hann alfarinn að heirnan, varö aöstoöarkennari viö prívat slcóla í Bostqn með $15 kaupi uin mánuðinn. En af því varö hann aö borga þessa sömu $10 heim til vinnumanns fyrir fööur sinn. En heldur varö hann aö leggja hart að sér, til aö geta dregiö fram lífiö á því, sem afgangs var. Samt tókst þaö, og á hverju vori gekk hann upp við prófin, unz hann lauk viö, og haíöi þá lesiö mest allt utan skóla, því bæöi var það, aö þótt hann vari aö heiia inátti fast viö skólann, þá gat hann ekki ver- iö við ytirheyrslui fyrir því, aÖ hann gat ckki borgaö kennsiu- gjaldiö, og svo hafði liann öðrum verkuin aö sinna. Enda, vorið sem hann útskrifaöist, fékk hann enga viöurkenningu fyrir því frá háskólaráðinu sem hinir aðrir piltar, er þá luku við, vegna þess að hann gat ekki borgaö „degree" gjaldiö. Fjórir dalir hrukku skammt íyrir mat og klæönaði, þótt ekki bættist þar við ileira. Nokkrum áruin seinna bauö háskólinn honnm „degree" ef hann borgaöi einhverja smáþóknun íyrir, er var mikiö minna, en kennslugjaldinu nam. En Parker svaraði því á þá leiö, að liann hcföi ekki getaö fengiö þaö, er þaö heföi getaö komiö sér aö haldi, nú gæli hann komist af án þess, og varö því ekkert af kaupinu. Um þetta leyti vay reist ný kyrkja í Boston f því augnamiöi aö eyöileggja rnitariskar skoöanir meöal fólksins, og var skipaö- ur viö hana sem prestnr einn mesti málskörungurinn, er þrenn- ingarmenn áttu í sínum hóp—Dr. Lyinan Beecher. Kyrkjan nefndist „Park Street Church", og stendur hún enn.':í Parker fór þangað nokkuð'oft á skólaárum sfnum, og kemst hann þannig aö oröi um Dr. Beecher: „Eg bar djúpa virðingu fyrir hæfileikum, áhuga og einbeittni þessa skörulega manns, er kenndi mér margt þarft og gott. En svo fór eg þaðan í hvert skifti, að eg haföi enga trú á guöíræði hans. Þess betur sem eg ■*) í uppnefni var hún kölluö „Briméstone corner" af Harvard piltum. Þessi kyrkja var seld nú fyrir 2 árum verslunarfélagi einu. En Unitarar eiga allar sínar kyrkjur enn.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.