Heimir - 01.12.1908, Síða 1

Heimir - 01.12.1908, Síða 1
Fyrir dag. R þaö dagur eöa tungliö bleika Er um glugga hússins bjarmar inn? Eða leggur litla týran veika, Lampa frá, þar götulýðir reika, Gagngert hingað glampann föla sinn? Er það.sannleiksljós eöa lygaglæta Ljósiö þaö, sem vitiö aö sér snýr? Hvar er sönnun? -— Þaö má lengi þræta, Þar sem sljóíir glampar augum mæta, Hvaö þeir sé og hvaö þá bak viö býr. Lífsins fölvi, mannheims mjallarlýsa, Myrkurhverfis hæöiorö og brigzl, Fylljr nótt meö nákul feigöarísa: Nepjur upp af frostnum straumum rísa. Sorg og ótti veröa þær á víxl. Kristiun Stefánsson.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.