Heimir - 01.12.1908, Qupperneq 6

Heimir - 01.12.1908, Qupperneq 6
I 26 H E I M I R , Hvar hafiö þár alist upp?‘ — „Oll fædd og uppalin á bú- garöi." ,Nokkurt yöar nokkru sinni komiö á sjó?‘ — „Aldrei." ,Á skipi þessu ætti aö vera ininst átta hundruö skipsmenn, meö því aö þaö er ekki gufuskip. Og þér veröiö aö fá þá. Og níu viö matreiöslu og fjóra til snúninga. Hver ræöur skipi?‘ — „Eg." ,Þér veröiö aö útvega yöur skipstjóra, einnig herbergis- þernu, ennfremur sjúkraþernur handa þessu gamla fólki. En hver sagöi fyrir um smíöi skipsins?1 — „Eg gjöröi þaö." , Er þaö yöar fyrsta smíöi?* — „Já." ,Mig hálfvegis grunaöi þaö. Hvaða farm flytur þaÖ?‘ — „Uýr." ,Dýr? Og hvaöa tegundir?* — „Allar tegundir." ,Vilt eöa tarnin?* — „Næsturn öll alveg ótamin." .Utlend eöa innlend? — „Næstum öll útlend." , Hver eru helzt þeirra viltu?1 — „Megaþeríar, fílar, nas- hyrningar, ljón, tigrís, úlfar, höggormar, eiturormar og nööru- kyn,-allar tegundir lofts, lagar og lands,-tvö af hverri tegund." ,1 sterkum grindum?* — „Nei, í engum grindum." ,En þau verða aö vera í járngrindum. Hverjir hiröa um og brynna þessum dýrurn?' — „Vér." ,Þetta gamla fólk?‘ — „Já." ,Það er háskalegt-— fyrir hvortveggja. Æföir og traustir rnenn veröa aö hiröa um skepnurnar. Iivaö eru dýriri mörg?‘ — „Þau stóru sjö þúsund, stór og smá til samans um níutíu og átta þúsund." ,Þér veröiö aö fá í það minsta tólf hundruö manns til a-ö gæta skepnanna. En hvernig er skipiö lýst?‘ — „Meö tveim gluggum." ,Hvar eru þeir?‘ — „Uppi undir þekjunni." ,Einir tveir gluggar á þessum dalli, sex hundruö feta löng- urn og sextíu feta djúpum. Þér verðiö að fá yötir rafmagnsljós, nokkur þau stærri og fimtán hundruö smærri. En hvaöa ráö- stöfun gjöriö þér fyrir leka? Hvaö margar dælur eru á skipinu?1 „Engin."

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.