Heimir - 01.12.1908, Síða 7
H E I M I R
i 27
,Þér verðitt ;iö hafa dælur á skipinu, — en hvernig náið þér
í vatn handa farþégjunum og skepnunum?‘ — „Sökkvum í föt-
ur út um gluggana."
,Þaö er ónóg. Hvaöa hreyfikraft notatöu?'
„Hvaöa hreyfi- hvaö? Eg skil þaö ekki."
'• , Hreyfiafl.—-Hvernig feröu aö hreyfa skipið,— hvaöa hreyfi
afl notarðu?1 — „Ekkert, allsekkert."
,Þér veröiö annaðhvort aö hafa segl eöa gufu. En meöal
annars, hvernig er stýrisáhaldiö á þessu skipi?‘ „Þaö er ekkert.
, Ekkert stýri?* — „Ekkert."
.Hvernig stýriö þér skipinu?' — „Stýrum því ekki."
, Þér veröiö aö hafa stýri, og þaö vandaö og vel umbúiö.
En hvaö hefir skipiö mörg akkeri?' — „Engin."
.Þérveröiöaö hafa sex, þaö levfist engum aö sigia skipi
héöarván slíkra tækja. Hvaö eru björgunar bálaii.ii margir?'
— „Engir."
.Túttugu og íimm í þaö minnsta. Hvaö hafiö þér mörg
björgunarbelti? ‘ — „Engin."
,Þér gjöriö svo vel og útvegiö tvö þúsund. En hvaö lengi
búist þér viö aö veröa í þessari sjóferö?. — „Ellefu eöa tólf
mánuöi."
,Ellefu eöa tólf mánuði,- heldur hægfara, en svo ættuö
þér aö komast á Sýninguna í tíma. En meö hverju er skipiö
variö, Kopar?‘ — „Kjölurinn er óvarinn, ekki klæddur rneö
neinu."
,Minn góöi maöur, öll þessi sjáfar kvikindi, sem bora sig
gegnum alt, eta á þaö gat viö gat, svo skipiö veröur sokkiö
td botns innan þiiggja mánuöa. Þér vc-iðið aö láta járnklæöa
þaö, í þessu lagi fariö þér ckki á staö meö þaö. En eitt orö til:
hafiö þér nokkuö hugsað út í þaö aö Chicago borg stendur inni
í miöri héimsálfu, og veröur ekki komist þangaö á skipi neitt
svipuöu þessu.— —r- —‘
„Shecargo? Hvaö er Shecargo? Eg ætla ekki til Shecargo!"
.Einmitt þaöl En má eg þá spyrja, til hvers ætliö þér þá
öll dýrin?‘ — „Til aö geta af sér önnur."
,Önnur? Og er þaö mögulegt aö yöur finnist þér ekki hafa