Heimir - 01.12.1908, Qupperneq 24

Heimir - 01.12.1908, Qupperneq 24
144 HEIMIR Siglinga-vísa. [~\cssi vísa var send Heinii, og er hún eftir aldraðann mann, einkar skýrann ofí vel viti borinn. Visiin er kveðin heima ú íslandi. RIMILL, undir breiöum voðum, brunar fagran sæinn á. Þegar spýtir bylgjan boðum, brjósti froðan streymir frá. Hvín í reiða rymja stengur, raular Dröfn en Kári hlær; syngja bönd, en svigna rengur, súðaljón þá ösla fær. þorst, ÁsuiundssoH. oc xx: DO ,,Víða er pottur bro.tinn.“ Genesis, 16, 1—6. BRAHAM var ekki frí, í því líktist hinum.— Nú var hann þó naumast í Norður-söfnuöinum. Svá. H E I M I R 12 blöð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. ÚTGEFENDUR! NoKKRIR ÍSLENDINGAR í VkSTURHEIMI. Afgreiðslustofa blaðsins: 582 Sargent Avenue. Ritstjóri: Rögnvaldur Pötursson, 533 Agnes Street. ----.+.-----------•+•-- Prentari: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. ENTCRID AT THC PO«T OFFICE OF *WINNIPEG AS SCCOND CLASS MATTCR. f } )

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.