Heimir - 01.01.1909, Page 7

Heimir - 01.01.1909, Page 7
H E I M I R þess illa afi vinna sjálfmn sér tjón. \ or uppáhalds-goS ern skurS- g'oð, keuniugarnar, trúin, Kfsstefnan, sem vér stýrum, ern djöflar, sem halda oss í álögum, hlinda oss fyrir sannleikanum, og það víkur og þarf að víkja. Vegna ]>ess aö vér unnum framförum, verðuun vér að taka yfirlitið svona viðtækt, þvi ]>að sættir oss við og sýnir oss réttmæti umibreýtin.ganna, og að snúa baki við ]>vi að reyna að sjá það, er steinrcnna, ,er að liafa um einkeg sár aö binda e.ftir ]rví sein eitt goðið eftir annað er tekið af stalli, er að .glata nytsemi sinni i mannkynsius stærstu og mestu málum. Hver sem ann framförum af hjarta, 'liann hlýtur að taka }'firlitiö þannig. Eg álít, aö það sé márg-sannað. En ])á komum vér að cðru, sem notaö hcfir verið til þess að cgra mönnum frá ])ví aö veita þessu yfirliti athuguri, og ]rað er, að með ])ví sé veriö að glepja fólk á samtíðinni og færa þaö til )>aka út í yztin myrkur fornalda. “Únítarar fara fram hjá Kristi, sýna honum viröingu, en ganga alla leið aftur til Confúsíusar, Zórasters og Búdda, og staðnæmast þar.” I>etta lvefir nýskeð verið sagt, eins og i nafni lúterska kirkjufélagsins hér vestra, af manni, er nú er við guðfræðisnám. Eg veit ekki livort oss þarf að verða nokkuð hverft við ])essa ákæru, því liún er útúrsnúning'- ur á afstöðu vorri, alls ekki sönn, eins og allir vita,, og ])arf ])Vi ekki nrótmæla við. I>að sem oss furðar mest á, er, að nokkur skuli láta sér koma til hugar í nafni lærdóms, að fara með aðr.i eins fjarstæðm. En væri þettá satt, og til cr ætlast að menn trúi þvi aö þaö sé satt, á það að sýna, að vér unnum ekki framsókn og franrförum, í sönnum skilningi, séuan vér að keppa aö því, að draga hugsunar'háttinn til baka um 4 eða 3 þúsund ár, aftur til Confúsi- usar, eða um 2500 ár til Búdda, eöa Zórasters. Auðvitað má alt af greiná á um það, .hvort stórvægilegur munur sé þar á milli, fyrir nútimann að binda hugsunarháttinn nú fastan viö daga Abrahams, 4500 ár til baka, eöa Mósesar, 350.) ár til baka, eða Krists jafnvel, 1900 ár til baka, að vér ekki tölum um Nóa og þá, sem voru i örkinni, eða á árunum “þegar risarnir voru á jörðinni", eða þegar Adam var rekinn úr garðinum, eöa, svo

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.