Heimir - 01.01.1909, Side 23

Heimir - 01.01.1909, Side 23
II E I M I R 167 og þair, se n sekir cru, veröa aö líða fyrir þær endalausar þraut- ir í logandi kvöluín Helvítis! v En meö þessum aflausnarbréfum fáiö þér, á hvaöa æfistund sem er, uppgjöf allra refsinga er á yður eru lagöar, í öllurn sek- um, áð þeim fjórurn undanskyldum er páfinn einn fær veitt. Þessvegna, alla yöar æfitia út, hvenaf scrn þér vil jið játa áviið- íngar yðar, þi öðlist þér aflausn syndanna, netna í þeim fjórutn sökutn sem páfinn éinn fær fyrirgefiö, og á síöan, á dauöa- stundinni, fulla fvrirgefrtingu allrar yöar syndasektar, og hlnt- fekningu allrar andlegrar sæln, sem til er innan stríðskyrkjunn- ar, á ölitini stigum. Eöa vitiö þér ekkt, ef maöur þarf aö fara til Rórn, eöa tak- ast aöra hættulega ferö á hcndttr, þi fer hann meö peninga sína til víxlarans o;; borgar víxillaun—fitnm eða sex eða tíu af hund- raöi,— til þess að í Róm eða öðrum stööum, aö tneö víxli heimti liann peninga sína aftur? ’Muttduö þér þá ekki tneö eitt- um fjórða úr florin vilja öölast þessi bréf, svo þér getiö flutt, ekki petiinga yðar, heldur yðar guðdómlegu ódauölegu sál, heiln og höldnu inn á land Paradísar. Þessvegna ráðlegg eg, skipa og,á ábyrgð mína, sem sanöa- hiröir, býö eg, aö þiir, ásamt með mér og öörum prestum, taki ;'i móti þessúm dýrmæta fjársjóöi, og sérstaklega þeir, sem ekki liafa skriftast á htnni heilögn Minningarhátíö, svo aö þeir fái einnig öölast fyrirgefninguna. Sá tími getur kontiö aö þcr inunuö óska eftir, en ekki öölast liinn minnsta hluta náöarinnaf. Ennfremur kunngjöri eg í umboði SS.D.N. páfans, þess allrahelgasta páfadæmis og þess allra tilbeiösluveröasta umboös- inanns niíns— þeirn hverjum og einum, setn hagnýtt sér hafa hina heilögu Minningarliátíö og tekiö aflausn, ennfremttr öllum þeim er hagnýta sér þetta stundar tilboö vort og lagt hafa hönd aö því aö reisa hiö áöur nefnda hús hins Æðsta Post- ula (/>. c. Pcturskyrkjan í Róm.), þá verða þeir allir hlut- takandi, og aönjótandi allra bæna, veitinga, ölmusa, fasta, ákalla, messa, helgitíða, siöaskipa, pílagrírnsferÖa, páfastaöa, blessana og annara andlegra gæöa, sem nú eru til eöa verða til um aldur og æfi innan stríðskyrkjunnar. Og í öllu þessu, ekki

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.