Heimir - 01.01.1909, Síða 16

Heimir - 01.01.1909, Síða 16
i6o H E I M I R VORTÓNAR. &ga eftír MAXIM GORKY. f g'aið'inum fyrír framan gfuggan mínu hoppa sjjörvaraír r fifaSlausum greiuum akasiu-trjánna og tala liver í kapp við annan ; á þakburst nágrannahússins sítur höfSinglegur hrafn og hlustar á tal þeirra, viS og viS hristir hann IiöfuSiS ofur spekingslega. LoftiS hlýtt og ]muigíð af sólarljósínu ber hvert liljóð inu í her- bergið til mín, og eg heyri álengdar niSinn í Iækjunum, sem eru hakkafullir í leysingunni; eg heyri skrjáfið í greinunum og skil kvak dúfnánna, sem sitja í glugganum, og vorið fyllir sál mína með yndisfcgrum söng. “Tsjiri tsjirik,” segír gamal] spörr við félag'a sinu, “sjáum við þó ekki vorið eun þá einu sínni? tsjirí tsjirik.”’ “Sannleikttr, sannleikur/’ sagði hrafninn. Eg þckkí hann vel, þenna Iátlausa fugh Það, sem Iiann seg’- ír, er æfinlega stutt og ákveðíð. Að náttúrufari er hann heimskur og þar að aukí lmglaus, eins og flestir ihrafnar eru. í fuglalífinu stendur hann framarlega og stofnar á hverjum vetri til velgerða- veízlur fyrír gamlar og' farlama dúfur — og spörinn þekki eg líka vel. Þó hann sé að ytri ásýndum Iéttlyndur og' greiSvikinn, hugs- ar hann samt í rauninni rnjög vel um sinn hag. Eftir útliti að dæma er hann fnlltir af undírgefni þar sent hann hoppar í kring ttm hrafninn, en tindír niðri kann hánn vel að meta hann, og gerir sér heldur enga samvízku af því aS segja sitt af hverju napurt og ótuktarlegt tim hann, þegar tækifæri býðst. í glttggamim er utngur og spjátruugslegur dúfukarri aS sartn- fæ.ra dálitla dúfti iint, aS hann hljóti að deyja af harnti, ef hún elski síg 'ekkí. “HafiS þér lieyrt, herra hrafn, að spóarnir eru komnir?” seg- ir spörinn. “Sannleiktir — sannleikur.”

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.