Heimir - 01.01.1909, Síða 11

Heimir - 01.01.1909, Síða 11
H E I M I R undursamlega heim, sem vér lifum' í, ]>au máttugu lög, er alt verö- ur að beygja sig fyrir. Ef til vi 11 voru þessir að vtri siöum og búningi menn, er oss myndi lirylla viö nú, skrœlingjar, klæddir dýraskinmun, hráætur, en i þeim bjó þrá framfaranna, aiuli bugvitsins, bin volduga spá maimlegrar siöimar og betrunar í heiminum. í brjósti þeirra b;eröist draumur sannleikans og þeir gjöröu drauminn virkilegan smámsaman. Ilve stór þáttur aö plógurinn, búsiö og ski])i8 befir veriö i lífi og framförum mannkynsins eins og það er nú, getum vér alls ekki sagt, en eg ætla aö voga aö fullyröa, aö þaö ]jrent befir gjört meira en þaö þrent, er vér álitum oft réttilega eitt biö allra mesta er vér menn cigum til í vorri siðmenningu: boöorö Mósesar, fjall- ræöa Jesú, réttur og siöabót Prótestanta. Ekki af þvi þaö alt hafi ekki mikiö gjört og afar nauösynleg orö talaö til alls lieims, beldur af því 'liitt befir meira gjört fyrir lif, griö og viökynningu nianna.. I lúsiö ibefir dregiö saman karl og konu, fóstraö börn, aliö foreld.ra og barna ást, gjört mannfélagiö aö mannfélagi i staö þess aö þaö væri dýrafélag. Plógurinn befir kent mönnum aö liætta aö stela og drepa sér lil bjargar. Og skipiö hefir kent oss alla fjall- íæöuna og “gullnu regluna", aö menn eru allsstaöar menn, gæddir í ömu gleöi, báöir sömu sorgum, bræöur og systur, urn beim allan. \n þessara þriggja bluta væru öll boðorö, allar fjallræöur, öll siöa- ski fti beimska. Til ibvers er aö segja mönnum aö bætta aö stela meöan Ipeir gcta ekki lifaö ööruvísi en aö stela? Fara þeir á meö- an aö ihætta aö stela, og setjast hcldur niöur og deyja?. Til bvers er aö segja mönniun aö elska foreldri, bræöur og systur, nteöan þeir hafa engin kynni af þeim og vita ekki bver þaui eru — engin bcimili eru til? Til livers er aö segja mönnum aö allir nienn séu þeirra náungar, bræöur cg systur, meöan allur samgangur meöal þjóöa er ómögulegur og bvorug þekkir aöra? Eklci til neins. Og þess vegna staönæmumst vér ekki bjá Moses, ekki jafhvcl bjá Kristi, ekki bjá Kúter eöa Kalvín, ekki hjá Cbanning. t til- beiðslu. vorri og aödáun á einum manni, er veriö befir afl til bins góöa í heiminum, megum vér ekki gleyma, aö vér skuldum öörum,

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.