Heimir - 01.01.1909, Side 19
HEIMIR
163
“ITveniig ])á, hóflega?”
“Eg sagöi lágt: ‘f relsiö lifil’ og' hætti svo viíS liátt: ‘undir
vernd laganna, auövitaö'!”
Gaulairinn leit til hrafnsins.
“Þaö er rétt, herra gaukur,” sagÖi hann.
"Sem hús-spörr vildi eg helzt ekki þurfa meira nm frelsiö aö
tala, vegna ]>ess aS ]>aö er el<ki eitt af áhugamáhvm ])ess hluta
félagslífsins, sem eg ihefi þann lieiöur aö tilheyra.”.
“Sann—leikur!” krunkaði hrafninn og bætti viö i hálfum
hljóöum: “honum stendur alveg á sania, hvaÖ liann staöihæfir.”
—Og meö'fram veginum runnu kliðandi smálækir. Þeir sungn
um ána, sem þeir viö !ok ferðar sirinar múnclú hverfa í, sungu um
langa og mikla framtiö. “Stórar, æöandi ölclur munu taka okk-
nr í arma sína og bera okkur út i hafiö, og síöan munu sólargeisl-
arnir hefja okkur upp til himins, svo föllum viö til jarðarinnar
aftur i daggardropum, snjóflyksiwn eöa regni.” lllý vorsólin
skein lirosandi á jöröina, hún brosti meö brennandi lifsendurnýj-
ungaraBi.
Fyrir utan garöinn situr hópur af lóum og ein þeirra syngur
söng um stormfuglinn, sem hún hefir eimhversstaðar heyrt:
“Vindurinn keyrir skýin saman yfir gráum haffletinum. Á
milli skýjanna og hafsins ])ýtinr stormfuglinn í gegn um loftið.
Stivndum snertir hann sjóinn meö yængjunum, stundum skýzt
hann sem ör upp i skýin og gefur frá sér hvelt liljóð — og öldurn-
ar finna fögnuöinn i því hljóði.
í hljóðinu er þrá eftir storminum.
Skýin finna í því inni byrgöan kraft rciöinnar, eld brennandi
ástriöu og traustið á sigtnr.
Máfarnir stynja af kvíða fyrir stornrinum og flögra yfir yfir-
borði hafsins reiðubúnir aö fela sig á botni ])ess.
Kaffuglarnir stynja lika, striðslöngun er þeim fjarri, þeir
skjálfa við hljóö þrumunnar. Feitu, heims'ku villigæsirnar leita
í hræðslu sinni aö klettaskoru, þar sem þær geti falið sina feitu
líkami fyrir storminum. — Stormfuglinn einn svifur frjáls og hug-
prúður yfir hvítlöörandi öldurótiö.