Heimir - 01.05.1914, Blaðsíða 17
H E IM I R.
269
“l?að scm um cr aft ræða” sagði Humpty Dumpty “cr l>að, hvort
>cg’ ræð yfir orðinu eða l>að yfir mér: ]>að er alt og sumt.”
Með l>essari röksemdarfærslu hlýtur Humpty Dumpty að bcra
•sigur úr býtum. Nú sem stendur hefir hann alt í liendi sinni á
sviði guðfræðinnar. Spádómsfrelsið hefir vikið fyrir öði-u, sem er
frelsið tii að leggja ]>á meiningu sem hverjum sýnist i livað sem er.
Samt liggur manni við að spyrja, eins og Alice þegar maður lieyrir
svæsnustu vantrúarskoðanir settar fram í rétttrúnaðar orðatil-
tækjum, hvort orðin geti l>ýtt margt hvað öðru ólíkt.
Og þó að jafnvel sé unt að láta ]>au ])ýða margt, er tilvinnandi
að gjöra ]>að.? Strypes segir að Pétur píslavottur, sá sem tök ráð-
iegginguna um að nota myrk og vafasöm orðatiltæki til ]>ess að liafa
frið, liafi siðarmeir tekið u]>]> aftur sitt fyrra skýra og ákveðna
orðalag bæði með tilliti til kvöidmáltíðarsakramentisins og annara
kenninga, sem hann skrifaöi um. Astæðan, sem hann færði fyrir ]>ví
var sú, að þeir sem í raun og vcru krerðu sig um hinar eldri og gróf-
ari framsetningar “þyrftu einnig grófar útskýringar, og að hann
hefði komist að því, að margir veikari bræður væru stórlega móðg-
aðir með tvíræði orðanna og svo flæktir og ruglaðir, aö þeir
naumast vissu, hvað þeir ættu að liugsa. Þessvegna kysi hann sér
að láta hinn merka guðfræðing halda einan áfram að nota sín
myrku orð, en vildi sjálfur tala skýrt og skiljaniega.”
Sannleikurinn er sá, að varanlegur friður innan kyrkjunnar
fæst ekki með því að fcla skoðanamun bak við tvíræð orð, sem eiga
að koma í vcg fyrir að nokkur sé móðgaður. Vér verðum að komast í
það ástand að hreinskilnisieg framsetning mismunandi skoðana sé
umborin af öllum.
íslenzkur námsmaður í Meadeville.
1 septembcr slðastliðnum fór hr. Ólafur Kjartansson, er liafði
dvalið þér í bænuni síðastliðið ár, til Meadeville í Pennsylvania,
til að stunda nám við guðfræðisskóiann þar. Mun hann dvelja
stöðugt þar eystra næstu þrjú árin; þvf fyrirkomulagi skólans
liefir verið breytt ]>annig að sumarfríin liafa verið afnumin og kensl-